Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Banna katta- og hundaát vegna kórónuveirunnar

Yfirvöld borgarinnar Shenzhen í Kína hafa bannað át hunda og katta. Það var gert til að sporna við sölu dýra en vísindamenn grunar að rætur nýju kórónuveirunnar megi rekja til dýramarkaðar Í borginni Wuhan.

Erlent
Fréttamynd

Lýsir ekki yfir neyðarástandi en gefur grímur

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, er andsnúinn því að lýsa yfir neyðarástandi þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Þó áköll eftir því verði sífellt háværari hefur Abe staðið fast á sínu.

Erlent
Fréttamynd

Gjörólík viðbrögð þjóða hafi aukið hættuna

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að mismunandi viðbrögð þjóða við kórónuveirufaraldrinum hafi stefnt fólki í hættu. Allt of mörg þjóðríki hafi einblínt á eigin vandamál og virt vandamál og viðvaranir annarra þjóða að vettugi.

Erlent
Fréttamynd

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni úr takti við raunveruleikann

Það þurfa allir að taka á sig skell á tímum kórónuveirunnar nema kannski leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ef marka má nýjustu fréttirnar frá Englandi. Menn óttast það að leikmenn í ensku deildinni séu ekki tilbúnir að taka á sig launalækkun.

Sport
Fréttamynd

Þingmaður hjálpar til á Landakoti

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar.

Lífið
Fréttamynd

Af hverju?

Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman.

Skoðun
Fréttamynd

„Ævintýralegur hraði“ í þróun bóluefnis

Kári Stefánsson er vongóður um að gott bóluefni verði komið fram fyrir lok þessa árs. Nú þegar sé eitt bóluefni komið í klínískar prófanir sem sé ótrúlegt í ljósi þess að veiran kom fyrst fram fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan.

Innlent
Fréttamynd

COVID bjargráð

Nú lifum við á tímum sem breytt hafa heiminum á skömmum tíma vegna veirufaraldurs og hafa nýjar aðstæður kallað á ýmsar áskoranir vegna breytinga á atvinnu-, fjölskyldu- og heimilislífi, samskiptaháttum og daglegum venjum okkar.

Skoðun