Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska Íslendingar sem enn eru erlendis og hyggja á heimferð eru hvattir að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. Innlent 6.4.2020 17:22 Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Tom Dempsey, sem átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár, lést af völdum kórónuveirunnar. Sport 6.4.2020 14:38 Óttast meiriháttar faraldur í búðum farandverkamanna Farandverkamenn sem yfirvöld í Singapúr hafa í reynd lokað inni í tveimur stórum svefnsölum óttast að þeir verði að gróðrarstíu fyrir kórónuveirusmit. Verkamennirnir hafast við í sölunum við þröngan og illan kost. Erlent 6.4.2020 16:38 Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Kári Árnason hefur sett stefnuna á EM næsta sumar takist íslenska landsliðinu á komast þangað. Fótbolti 6.4.2020 15:25 Krefjast þess að skráningum á vanskilaskrá verði tafarlaust hætt Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti að skrá einstaklinga og fyrirtæki á vanskilaskrá. Viðskipti innlent 6.4.2020 13:50 Hundrað Íslendingum bjargað í samkomubanni: „Er þetta ekki komið gott?“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. Innlent 6.4.2020 15:47 Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 13:32 Sorg á tíma samkomubanns Að syrgja er einmanalegt undir venjulegum kringumstæðum, að syrgja á þessum tíma samkomubanns er einangrandi. Skoðun 6.4.2020 15:07 Vill að tímabilið verði blásið af ef ekki næst að klára það fljótlega Leikmaður Manchester United segir að best væri að aflýsa tímabilinu ef ekki næst að klára það innan nokkurra vikna. Enski boltinn 6.4.2020 11:30 Sjö sjúklingar og tíu starfsmenn á Landakoti með smit Sjö sjúklingar á öldrunarspítalanum Landakoti hafa greinst með kórónuveiruna auk tíu starfsmanna. Þetta sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 6.4.2020 14:53 Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 6.4.2020 14:27 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17 Móðir Guardiola lést af völdum kórónuveirunnar Pep Guardiola missti móður sína í dag. Hún lést af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.4.2020 14:11 Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58 Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði þar fjórða daginn í röð. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Erlent 6.4.2020 13:31 Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6.4.2020 13:24 Svona var 37. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.4.2020 13:24 Icelandair flýgur til Alicante og sækir fegna farþega Íslendingar á Spáni fagna því að komast heim. Innlent 6.4.2020 13:13 „Þetta tekur verulega á“ Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, segir hið alvarlega ástand á hjúkrunarheimilinu Bergi taka á bæði heimilis- og starfsfólk. Innlent 6.4.2020 13:12 Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Kyle Walker er í vandræðum eftir að hafa boðið tveimur fylgdarkonum heim til sín í miðju samkomubanni. Enski boltinn 6.4.2020 10:44 Yfir 1.500 nú greinst smitaðir Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.562 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 76 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 1.486 nýjum smitum. Innlent 6.4.2020 12:52 Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00 Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6.4.2020 10:05 Von á 50 þúsund pökkum af illfáanlega malaríulyfinu til landsins í dag Von er á því að 50 þúsund pakkar af malaríulyfinu Chloroquine komi til landsins síðar í dag. Um er að ræða gjöf til Landspítalans frá lyfjafyrirtækinu Alvogen sem vonast er til að muni nýtast til meðferðar á Covid-19. Innlent 6.4.2020 11:58 Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 09:19 Eiginmaðurinn tók þríþrautarkempuna bókstaflega úr sambandi: „Þvílíkur bjáni“ Þríþrautarkonan Mirinda Carfrae þurfti að sætta sig við grátlegt tap í sýndarkeppni um helgina eftir algjöran aulaskap hjá eiginmanninum. Sport 6.4.2020 08:46 Austurríki býr sig undir að slaka á aðgerðum Leyft verður að opna verslanir í Austurríki í næstu viku þegar byrjað verður að slaka á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hægst hefur á útbreiðslunni í Austurríki og telja stjórnvöld nú tímabært að létta á samkomubanni þar. Erlent 6.4.2020 10:41 Íbúi á Bergi í Bolungarvík látinn af völdum Covid-19 Íbúi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær úr Covid-19 samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Innlent 6.4.2020 10:20 Johnson enn við stjórnvölinn þrátt fyrir sjúkrahúsleguna Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrir enn ríkisstjórninni þrátt fyrir að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús vegna COVID-19-veikinda í gærkvöldi, að sögn innanríkisráðherra Bretlands. Dominic Raab, utanríkisráðherra, stýrir ríkisstjórnarfundum í fjarveru Johnson. Erlent 6.4.2020 10:10 Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. Lífið 6.4.2020 08:47 « ‹ ›
Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska Íslendingar sem enn eru erlendis og hyggja á heimferð eru hvattir að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. Innlent 6.4.2020 17:22
Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Tom Dempsey, sem átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár, lést af völdum kórónuveirunnar. Sport 6.4.2020 14:38
Óttast meiriháttar faraldur í búðum farandverkamanna Farandverkamenn sem yfirvöld í Singapúr hafa í reynd lokað inni í tveimur stórum svefnsölum óttast að þeir verði að gróðrarstíu fyrir kórónuveirusmit. Verkamennirnir hafast við í sölunum við þröngan og illan kost. Erlent 6.4.2020 16:38
Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Kári Árnason hefur sett stefnuna á EM næsta sumar takist íslenska landsliðinu á komast þangað. Fótbolti 6.4.2020 15:25
Krefjast þess að skráningum á vanskilaskrá verði tafarlaust hætt Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti að skrá einstaklinga og fyrirtæki á vanskilaskrá. Viðskipti innlent 6.4.2020 13:50
Hundrað Íslendingum bjargað í samkomubanni: „Er þetta ekki komið gott?“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. Innlent 6.4.2020 15:47
Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 13:32
Sorg á tíma samkomubanns Að syrgja er einmanalegt undir venjulegum kringumstæðum, að syrgja á þessum tíma samkomubanns er einangrandi. Skoðun 6.4.2020 15:07
Vill að tímabilið verði blásið af ef ekki næst að klára það fljótlega Leikmaður Manchester United segir að best væri að aflýsa tímabilinu ef ekki næst að klára það innan nokkurra vikna. Enski boltinn 6.4.2020 11:30
Sjö sjúklingar og tíu starfsmenn á Landakoti með smit Sjö sjúklingar á öldrunarspítalanum Landakoti hafa greinst með kórónuveiruna auk tíu starfsmanna. Þetta sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 6.4.2020 14:53
Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 6.4.2020 14:27
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17
Móðir Guardiola lést af völdum kórónuveirunnar Pep Guardiola missti móður sína í dag. Hún lést af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.4.2020 14:11
Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58
Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði þar fjórða daginn í röð. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Erlent 6.4.2020 13:31
Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6.4.2020 13:24
Svona var 37. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.4.2020 13:24
Icelandair flýgur til Alicante og sækir fegna farþega Íslendingar á Spáni fagna því að komast heim. Innlent 6.4.2020 13:13
„Þetta tekur verulega á“ Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, segir hið alvarlega ástand á hjúkrunarheimilinu Bergi taka á bæði heimilis- og starfsfólk. Innlent 6.4.2020 13:12
Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Kyle Walker er í vandræðum eftir að hafa boðið tveimur fylgdarkonum heim til sín í miðju samkomubanni. Enski boltinn 6.4.2020 10:44
Yfir 1.500 nú greinst smitaðir Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.562 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 76 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 1.486 nýjum smitum. Innlent 6.4.2020 12:52
Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00
Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6.4.2020 10:05
Von á 50 þúsund pökkum af illfáanlega malaríulyfinu til landsins í dag Von er á því að 50 þúsund pakkar af malaríulyfinu Chloroquine komi til landsins síðar í dag. Um er að ræða gjöf til Landspítalans frá lyfjafyrirtækinu Alvogen sem vonast er til að muni nýtast til meðferðar á Covid-19. Innlent 6.4.2020 11:58
Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 09:19
Eiginmaðurinn tók þríþrautarkempuna bókstaflega úr sambandi: „Þvílíkur bjáni“ Þríþrautarkonan Mirinda Carfrae þurfti að sætta sig við grátlegt tap í sýndarkeppni um helgina eftir algjöran aulaskap hjá eiginmanninum. Sport 6.4.2020 08:46
Austurríki býr sig undir að slaka á aðgerðum Leyft verður að opna verslanir í Austurríki í næstu viku þegar byrjað verður að slaka á aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hægst hefur á útbreiðslunni í Austurríki og telja stjórnvöld nú tímabært að létta á samkomubanni þar. Erlent 6.4.2020 10:41
Íbúi á Bergi í Bolungarvík látinn af völdum Covid-19 Íbúi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær úr Covid-19 samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Innlent 6.4.2020 10:20
Johnson enn við stjórnvölinn þrátt fyrir sjúkrahúsleguna Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrir enn ríkisstjórninni þrátt fyrir að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús vegna COVID-19-veikinda í gærkvöldi, að sögn innanríkisráðherra Bretlands. Dominic Raab, utanríkisráðherra, stýrir ríkisstjórnarfundum í fjarveru Johnson. Erlent 6.4.2020 10:10
Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. Lífið 6.4.2020 08:47