Hrekkjavaka Fjöldi látinna í Seúl heldur áfram að hækka Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu. Erlent 29.10.2022 23:34 Minnst 120 látin og hundrað særð eftir troðning á hrekkjavökufögnuði í Seúl Nú liggur fyrir að 120 eru látnir og 100 særðir eftir mikinn troðning sem myndaðist á götum Seúl í Kóreu í dag. Yfirvöld höfðu gefið út að um fimmtíu hafi farið í hjartastopp. Erlent 29.10.2022 16:52 Hrekkjavöku innblástur frá stjörnunum Hér er búið að taka saman nokkrar stjörnur sem klæddu sig upp á hrekkjavöku á veg sem auðvelt er að leika eftir eða sækja innblástur í. Kisur, vampírur, nornir og trúðar eru einnig klassískir búningar sem auðvelt er að setja saman fyrir helgina. Lífið 28.10.2022 06:00 Ekki vera rasisti á Hrekkjavökunni Hrekkjavaka er hátíð af írskum uppruna sem Íslendingar hafa undanfarin ár gert að sinni. Í tilefni af því er mikilvægt að minna á að menning annarra er ekki búningur. Skoðun 26.10.2022 09:00 Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00 Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. Bíó og sjónvarp 30.6.2022 15:14 Myndir frá hrekkjavöku FM957 og Bankastræti Club FM957 og Bankastræti Club héldu saman stórt hrekkjavökupartý á laugardagskvöld. Það var ekki grímuskylda á viðburðinum en gestir voru samt hvattir til að mæta í búningum. Lífið 2.11.2021 11:31 Einn liggur í valnum og níu eru særðir eftir skotárás á hrekkjavökuballi Lögreglan í Texarkana í Texas hefur haft hendur í hári 21 árs gamals manns sem grunaður er um skotárás sem framin var á skemmtistað þar sem hrekkjavökuball fór fram í gærkvöldi. Tvítugur karlmaður lést og níu særðust í árásinni. Erlent 31.10.2021 22:59 Metnaðarfullt hrekkjavökuball Hrafnistu: „Ég er á sex stjörnu hóteli“ Heimilismenn á Hrafnistu klæddu sig í búninga í tilefni hrekkjavökuballs. Heimilismenn skemmtu sér konunglega og skáluðu í eiturgrænum hrekkjavökudrykk. Innlent 31.10.2021 21:31 Allir sammála: Hrekkjavaka er betri en öskudagur Hrekkjavakan er haldin hátíðleg í kvöld víða um heim, þar á meðal hér á landi. Fréttamaður okkar leit við í Hamrahlíð þar sem búið var að skreyta hús í anda hátíðarinnar. Innlent 31.10.2021 20:57 Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? Makamál 29.10.2021 07:25 Squid game búningar bannaðir í grunnskólum í New York Þrír grunnskólar í New York fylki í Bandaríkjunum hafa bannað nemendum að klæðast búningum úr vinsælu sjónvarpsþáttunum Squid Game. Stjórnendur skólanna hræðast að með búningunum sé verið að upphefja ofbeldi. Erlent 28.10.2021 15:14 Sala á graskerjum fjórtánfaldast og hrekkjavakan tekið fram úr öskudeginum Sala á graskerjum í aðdraganda hrekkjavöku hefur fjórtánfaldast í Krónunni frá árinu 2017. Þá hefur hrekkjavakan nú tekið fram úr öskudegi í búningaverslunum. Viðskipti innlent 27.10.2021 22:59 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Lífið 2.11.2020 23:19 Stjörnulífið: Hrekkjavakan í miðjum heimsfaraldri Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Lífið 2.11.2020 13:31 Upprisa WOW air Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Lífið 31.10.2020 22:40 Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. Innlent 29.10.2020 18:34 Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. Innlent 28.10.2020 21:34 Airbnb bannar „samkvæmishús“ eftir fjöldamorð í hrekkjavökuveislu Heimagistingaþjónustan Airbnb hefur skorið upp herör gegn svokölluðum "samkvæmishúsum“ eftir að fimm manns voru skotnir til bana í hrekkjavökuveislu í íbúðarhúsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem leigt hafði verið í gegnum vefsíðu Airbnb. Erlent 2.11.2019 23:00 Hundar í búningum á bandaríska þinginu Hrekkjavökunni hefur verið fagnað víða um heim. Starfsmenn bandaríska þingsins klæddu gæludýr sín í búninga. Lífið 1.11.2019 17:42 Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. Bílar 1.11.2019 11:13 Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. Innlent 31.10.2019 22:56 Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. Lífið 31.10.2019 08:44 Michael Myers kemur í kvöld! Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni. Bíó og sjónvarp 31.10.2019 02:16 Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. Lífið 31.10.2019 00:37 Njóta hrekkjavökunnar saman Guðmundur Thor Kárason og fjölskylda hans njóta þess að skera út grasker og klæða sig upp í búninga á hrekkjavöku. Í upphafi voru þau ekki spennt fyrir hátíðinni en með tímanum hafa þau séð skemmtilegar hliðar hennar og halda hana Lífið 19.10.2019 02:03 Dýrin léku sér með grasker í aðdraganda hrekkjavöku Þótt þrettán dagar séu í hrekkjavöku hafa dýrin í Detroit-dýragarðinum tekið forskot á sæluna. Lífið 18.10.2019 17:46 Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Lífið 31.10.2018 13:35 Verstu Hrekkjavökubúningarnir Nú stendur yfir Hrekkjavaka um heim allan en sjálfur Hrekkjavökudagurinn er á morgun. Lífið 30.10.2018 13:54 Náði að hræða líftóruna úr fyrrverandi kærustum sínum með þessum búningi Ungur háskólanemi hefur vakið verulega athygli fyrir þennan frumlega búning sem hún klæddist á hrekkjavökunni. Lífið 31.10.2017 18:54 « ‹ 1 2 3 ›
Fjöldi látinna í Seúl heldur áfram að hækka Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu. Erlent 29.10.2022 23:34
Minnst 120 látin og hundrað særð eftir troðning á hrekkjavökufögnuði í Seúl Nú liggur fyrir að 120 eru látnir og 100 særðir eftir mikinn troðning sem myndaðist á götum Seúl í Kóreu í dag. Yfirvöld höfðu gefið út að um fimmtíu hafi farið í hjartastopp. Erlent 29.10.2022 16:52
Hrekkjavöku innblástur frá stjörnunum Hér er búið að taka saman nokkrar stjörnur sem klæddu sig upp á hrekkjavöku á veg sem auðvelt er að leika eftir eða sækja innblástur í. Kisur, vampírur, nornir og trúðar eru einnig klassískir búningar sem auðvelt er að setja saman fyrir helgina. Lífið 28.10.2022 06:00
Ekki vera rasisti á Hrekkjavökunni Hrekkjavaka er hátíð af írskum uppruna sem Íslendingar hafa undanfarin ár gert að sinni. Í tilefni af því er mikilvægt að minna á að menning annarra er ekki búningur. Skoðun 26.10.2022 09:00
Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00
Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. Bíó og sjónvarp 30.6.2022 15:14
Myndir frá hrekkjavöku FM957 og Bankastræti Club FM957 og Bankastræti Club héldu saman stórt hrekkjavökupartý á laugardagskvöld. Það var ekki grímuskylda á viðburðinum en gestir voru samt hvattir til að mæta í búningum. Lífið 2.11.2021 11:31
Einn liggur í valnum og níu eru særðir eftir skotárás á hrekkjavökuballi Lögreglan í Texarkana í Texas hefur haft hendur í hári 21 árs gamals manns sem grunaður er um skotárás sem framin var á skemmtistað þar sem hrekkjavökuball fór fram í gærkvöldi. Tvítugur karlmaður lést og níu særðust í árásinni. Erlent 31.10.2021 22:59
Metnaðarfullt hrekkjavökuball Hrafnistu: „Ég er á sex stjörnu hóteli“ Heimilismenn á Hrafnistu klæddu sig í búninga í tilefni hrekkjavökuballs. Heimilismenn skemmtu sér konunglega og skáluðu í eiturgrænum hrekkjavökudrykk. Innlent 31.10.2021 21:31
Allir sammála: Hrekkjavaka er betri en öskudagur Hrekkjavakan er haldin hátíðleg í kvöld víða um heim, þar á meðal hér á landi. Fréttamaður okkar leit við í Hamrahlíð þar sem búið var að skreyta hús í anda hátíðarinnar. Innlent 31.10.2021 20:57
Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? Makamál 29.10.2021 07:25
Squid game búningar bannaðir í grunnskólum í New York Þrír grunnskólar í New York fylki í Bandaríkjunum hafa bannað nemendum að klæðast búningum úr vinsælu sjónvarpsþáttunum Squid Game. Stjórnendur skólanna hræðast að með búningunum sé verið að upphefja ofbeldi. Erlent 28.10.2021 15:14
Sala á graskerjum fjórtánfaldast og hrekkjavakan tekið fram úr öskudeginum Sala á graskerjum í aðdraganda hrekkjavöku hefur fjórtánfaldast í Krónunni frá árinu 2017. Þá hefur hrekkjavakan nú tekið fram úr öskudegi í búningaverslunum. Viðskipti innlent 27.10.2021 22:59
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Lífið 2.11.2020 23:19
Stjörnulífið: Hrekkjavakan í miðjum heimsfaraldri Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Lífið 2.11.2020 13:31
Upprisa WOW air Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn. Lífið 31.10.2020 22:40
Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. Innlent 29.10.2020 18:34
Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. Innlent 28.10.2020 21:34
Airbnb bannar „samkvæmishús“ eftir fjöldamorð í hrekkjavökuveislu Heimagistingaþjónustan Airbnb hefur skorið upp herör gegn svokölluðum "samkvæmishúsum“ eftir að fimm manns voru skotnir til bana í hrekkjavökuveislu í íbúðarhúsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem leigt hafði verið í gegnum vefsíðu Airbnb. Erlent 2.11.2019 23:00
Hundar í búningum á bandaríska þinginu Hrekkjavökunni hefur verið fagnað víða um heim. Starfsmenn bandaríska þingsins klæddu gæludýr sín í búninga. Lífið 1.11.2019 17:42
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. Bílar 1.11.2019 11:13
Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. Innlent 31.10.2019 22:56
Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. Lífið 31.10.2019 08:44
Michael Myers kemur í kvöld! Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni. Bíó og sjónvarp 31.10.2019 02:16
Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. Lífið 31.10.2019 00:37
Njóta hrekkjavökunnar saman Guðmundur Thor Kárason og fjölskylda hans njóta þess að skera út grasker og klæða sig upp í búninga á hrekkjavöku. Í upphafi voru þau ekki spennt fyrir hátíðinni en með tímanum hafa þau séð skemmtilegar hliðar hennar og halda hana Lífið 19.10.2019 02:03
Dýrin léku sér með grasker í aðdraganda hrekkjavöku Þótt þrettán dagar séu í hrekkjavöku hafa dýrin í Detroit-dýragarðinum tekið forskot á sæluna. Lífið 18.10.2019 17:46
Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Lífið 31.10.2018 13:35
Verstu Hrekkjavökubúningarnir Nú stendur yfir Hrekkjavaka um heim allan en sjálfur Hrekkjavökudagurinn er á morgun. Lífið 30.10.2018 13:54
Náði að hræða líftóruna úr fyrrverandi kærustum sínum með þessum búningi Ungur háskólanemi hefur vakið verulega athygli fyrir þennan frumlega búning sem hún klæddist á hrekkjavökunni. Lífið 31.10.2017 18:54
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent