Innlent Adrenalíngarður á Nesjavöllum Ofurhugar fá sinn leikvöll í dag þegar „Adrenalíngarðurinn“ verður opnaður. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en þar eru háloftabraut, klifurveggur, svifbraut og landsins stærsta róla, svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.10.2005 19:31 Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31 Gekk illa að hífa vélina í Óðin Engin slys urðu á fólki í fjögurra sæta Cessna vél sem hlekktist á í flugtaki í Fljótavík á Hornströndum seinni partinn í gær. Illa gekk hjá Landhelgisgæslunni í gærkvöldi, þegar reynt var að hífa vélina yfir í varðskipið Óðinn, þar sem spaðar þyrlunnar komu flugvélinni á mikla hreyfingu. Innlent 13.10.2005 19:31 Hringróður gengur vel Kjartan Hauksson sem er að fara hringinn í kringum landið á árabát fór frá Neskaupsstað aðfaranótt föstudags og kom til Stöðvarfjarðar síðdegis á laugardag. Innlent 13.10.2005 19:31 Mafían grunuð um stuldinn Íslenskur saltfiskur og skreið blandast nú inn í rannsókn ítölsku lögreglunnar á umfangsmiklum fiskþjófnaði ítölsku Camorra-mafíunnar sem lætur sér ekki lengur nægja að hagnast af vændi, eiturlyfjum og okurlánum. Innlent 13.10.2005 19:31 Erlendir ferðamenn slasaðir Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild eftir að strætisvagni var ekið inn í hlið rútu við Landakotskirkju um hádegisbil í gær. Þá flutti lögregla þrjá til viðbótar undir læknishendur eftir áreksturinn. Enginn hinna slösuðu hlaut alvarleg meiðsl. Innlent 13.10.2005 19:31 Vegurinn ófær vegna vatnavaxta Vegagerðin vill vekja athygli á því að vegur F-88 Öskjuleið inn að Herðubreiðarlindum er ófær vegna vatnavaxta fyrir alla bíla nema allra stærstu jeppa. Þeim vegfarendum sem ætla að fara inn að Herðubreiðarlindum er bent á að fara veg F-905 frá Möðrudal og inn á veg F-910. Innlent 13.10.2005 19:31 Vilja aðgerðir vegna Rússafisks Eftirlitsstofnun EFTA hefur farið þess á leit að íslensk og norsk stjórnvöld tryggi að ekki verði fluttur Rússafiskur til landa á evrópska efnahagssvæðinu frá rússneskum fyrirtækjum sem ekki hafa fengið löggildingu Evrópusambandsins. Innlent 13.10.2005 19:31 Enn merki um alþjóðlega starfsemi Tveir útlendingar voru handteknir í Reykjavík í vikunni en þeir eru grunaðir um fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík gerði húsleit í miðborg Reykjavíkur þar sem töluvert magn af amfetamíni og e-pillum fannst. Rennir málið ennfrekari stoðum undir það að alþjóðleg glæpastarfsemi hafi skotið rótum á Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:31 Nýr forstjóri Fjármálaeftirlitsins Jónas Fr. Jónsson mun taka við starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins en staðan var auglýst til umsóknar eftir að fyrrverandi forstjóri, Páll Gunnar Pálsson, tók við starfi forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Innlent 13.10.2005 19:31 Latibær sýndur á aðal sýningartíma Latibær verður sýndur á aðal sýningartíma, klukkan átta, á sjónvarpsstöðinni Nick Junior í Bandaríkjunum þann 15. ágúst næstkomandi. Þá verður einnig kynnt til sögunnar Sparta Stephanie en ekki hefur verið ákveðið hvort hún verði til frambúðar. Aðeins er þó um einn þátt að ræða sem sýndur verður á þessum tíma. Lífið 13.10.2005 19:31 Kínverskt par í fangelsi Kínverskt par var í gær dæmt til 45 daga fangelsisvistar fyrir að villa á sér heimildir við vegabréfsskoðun í Leifsstöð en fólkið kom hingað frá Þýskalandi á leið til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 19:31 Hringferð Eggerts lokið Hringferð Eggerts Skúlasonar er lokið en á síðustu þremur vikum hefur hann hjólað eina 1400 kílómetra til styrktar samtökunum Hjartaheill. Eggert er stoltur af afrakstrinum og þó sérstaklega hraðametinu, 70 kílómetra hraða á klukkustund í grennd við Vík í Mýrdal. Lífið 13.10.2005 19:31 Á sinn þátt í verðsprengingunni Sérfræðingar á íbúðamarkaði telja að lánasamningar Íbúðalánasjóðs við bankana, um að þeir geti endurlánað ríkistryggða peninga og sloppið við alla áhættu, eigi sinn þátt í verðsprengingunni á íbúðamarkaðnum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31 Heildaraflinn minni í ár Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæplega 26 þúsund tonnum minni í júnímánuði síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Munurinn skýrist að mestu af mun minni loðnuafla núna og kolmunnaaflinn er líka talsvert minni. Innlent 13.10.2005 19:31 Árni heitir nýjum störfum nyrðra Sjávarútvegsráðherra tekur vel í ósk stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga um fjölgun starfa á Akureyri á vegum ráðuneytisins. Ekki verður af flutningi á meginstarfsemi Fiskistofu til Akureyrar en flutningur á nokkrum verkefnum er í skoðun. Innlent 13.10.2005 19:31 Dennis spillir Kúbuför barnakórs 22 hafnfirsk börn eru í öngum sínum þar sem fyrirhugað kórferðalag þeirra til Kúbu hefur verið slegið af. Egill Friðleifsson, kórstjóri til 40 ára, var á leið í sína síðustu kórferð. Í sárabætur fer hópurinn í helgarferð til Parísar og mun jafnvel syngja við Sigurbogann. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:31 Veðraskipti á morgun Besta veðursins er að vænta á austurhluta landsins í dag að sögn Sigurðar Þ. Ragnarssonar veðurfræðings. "Þar verður sæmilega sólríkt og hlýtt með hægum vindi," segir Sigurður. "Hins vegar verður líklega væta vestast á landinu, rigning eða skúrir." Innlent 13.10.2005 19:31 Flutningabíll fór út af í Kömbunum Bílstjóri flutningabíls slasaðist nokkuð þegar bíllinn fór út af veginum í Kömbunum síðdegis. Talið er að bilun hafi valdið óhappinu. Bíllinn fór út af ofarlega í Kömbunum, rann um 150 metra niður mosabala, þaðan hann fór yfir Suðurlandsveginn og að lokum um 100 metra niður hlíð þar sem hann að lokum stöðvaðist. Innlent 13.10.2005 19:31 Bæta ímynd múslíma Samtök múslíma í Bandaríkjunum hafa hafið einskonar markaðsherferð undir nafninu „Ekki í nafni íslam“. Markmiðið er að bæta ímynd múslíma í landinu en þeir hafa þar í landi, líkt og á Bretlandi, verið áreittir eftir sprengjuárásirnar í London. Innlent 13.10.2005 19:31 Ók stjórnlaus niður Kambana Bílstjóri var fluttur slasaður með sjúkrabifreið til Reykjavíkur eftir að fullfermdur malarflutningabíll sem hann ók rann stjórnlaus niður Kambana skömmu eftir hádegi í gær. Meiðsl hans voru ekki talin mjög alvarleg en bifreiðin er mikið skemmd, ef ekki ónýt. Innlent 13.10.2005 19:31 Ráðinn forstjóri Fjármálaeftirlits Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ráðið Jónas Fr. Jónsson forstjóra eftirlitsins frá og með 18. júlí. Jónas hefur m.a. starfað sem framkvæmdastjóri innra markaðssviðs Eftirlitstofnunar EFTA í Brussel. Innlent 13.10.2005 19:31 Minnisvarði afhjúpaður á Ísafirði Minnisvarði var afhjúpaður á Ísafirði í gær um fólkið sem lét lífið þegar sex skip sukku út af Vestfjörðum í síðari heimsstyrjöld. Minnisvarðinn er gjöf frá rússneskum stjórnvöldum í tilefni af því að 60 ár eru um þessar mundir liðin frá lokum styrjaldarinnar. Innlent 13.10.2005 19:31 Marktæk aukning á dánartíðni Dánartíðni á landinu fór upp fyrir eðlilegt viðmiðunarbil í febrúar á sama tíma og hinn árlegi inflúensufaraldur var í hámarki. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum, gefnum út af Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 19:31 Rúta og strætisvagn skullu saman Að minnsta kosti tveir slösuðust, en þó ekki alvarlega eftir því sem best er vitað, þegar rútubíll og strætisvagn skullu saman á gatnamótum Túngötu og Ægisgötu á tólfta tímanum. Innlent 13.10.2005 19:31 Þrír bílar höfnuðu utan vegar Þrír bílar höfnuðu utan vegar á Vestfjörðum í gær en enginn sem í þeim var slasaðist þó alvarlega. Einn fór út af í Bitrufirði, annar á Dynjandisheiði og sá þriðji valt út af veginum í Dýrafirði og hafnaði ofan í fjöru. Innlent 13.10.2005 19:31 581% aukning í fjárfestingum Fjárfestingar Íslendinga erlendis jukust um 581% á síðasta ári miðað við 2003. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Seðlabankinn birti í dag og greint er frá í Vegvísi Landsbankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31 Útreikningar FÍB rangir Fjármálaráðuneytið segir það rangt sem fram kemur í máli Stefáns Ásgrímssonar, ritstjóra blaðs Félags íslenskra bifreiðaeigenda, í Fréttablaðinu í gær að íslenska ríkið taki til sín um áttatíu krónur af hverjum seldum lítra af bensíni. Innlent 13.10.2005 19:31 Sæll og glaður en þreyttur Fjórtán hundruð kílómetra hjólreiðaferð Eggerts Skúlasonar til styrktar samtökunum Hjartaheill lauk síðdegis í gær þegar Eggert hjólaði síðasta spölinn til Reykjavíkur ásamt öðrum sem slógust í hópinn í Mosfellsbæ. Innlent 13.10.2005 19:31 Vinnueftirlitið fríar sig ábyrgð Vinnueftirlit ríkisins segist ekki geta staðið yfir tívolíinu við Smáralind alla daga til að framfylgja því að öryggisreglum sé fylgt. Börn eru þar á ábyrgð foreldra sinna. Innlent 13.10.2005 19:31 « ‹ ›
Adrenalíngarður á Nesjavöllum Ofurhugar fá sinn leikvöll í dag þegar „Adrenalíngarðurinn“ verður opnaður. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en þar eru háloftabraut, klifurveggur, svifbraut og landsins stærsta róla, svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.10.2005 19:31
Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31
Gekk illa að hífa vélina í Óðin Engin slys urðu á fólki í fjögurra sæta Cessna vél sem hlekktist á í flugtaki í Fljótavík á Hornströndum seinni partinn í gær. Illa gekk hjá Landhelgisgæslunni í gærkvöldi, þegar reynt var að hífa vélina yfir í varðskipið Óðinn, þar sem spaðar þyrlunnar komu flugvélinni á mikla hreyfingu. Innlent 13.10.2005 19:31
Hringróður gengur vel Kjartan Hauksson sem er að fara hringinn í kringum landið á árabát fór frá Neskaupsstað aðfaranótt föstudags og kom til Stöðvarfjarðar síðdegis á laugardag. Innlent 13.10.2005 19:31
Mafían grunuð um stuldinn Íslenskur saltfiskur og skreið blandast nú inn í rannsókn ítölsku lögreglunnar á umfangsmiklum fiskþjófnaði ítölsku Camorra-mafíunnar sem lætur sér ekki lengur nægja að hagnast af vændi, eiturlyfjum og okurlánum. Innlent 13.10.2005 19:31
Erlendir ferðamenn slasaðir Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild eftir að strætisvagni var ekið inn í hlið rútu við Landakotskirkju um hádegisbil í gær. Þá flutti lögregla þrjá til viðbótar undir læknishendur eftir áreksturinn. Enginn hinna slösuðu hlaut alvarleg meiðsl. Innlent 13.10.2005 19:31
Vegurinn ófær vegna vatnavaxta Vegagerðin vill vekja athygli á því að vegur F-88 Öskjuleið inn að Herðubreiðarlindum er ófær vegna vatnavaxta fyrir alla bíla nema allra stærstu jeppa. Þeim vegfarendum sem ætla að fara inn að Herðubreiðarlindum er bent á að fara veg F-905 frá Möðrudal og inn á veg F-910. Innlent 13.10.2005 19:31
Vilja aðgerðir vegna Rússafisks Eftirlitsstofnun EFTA hefur farið þess á leit að íslensk og norsk stjórnvöld tryggi að ekki verði fluttur Rússafiskur til landa á evrópska efnahagssvæðinu frá rússneskum fyrirtækjum sem ekki hafa fengið löggildingu Evrópusambandsins. Innlent 13.10.2005 19:31
Enn merki um alþjóðlega starfsemi Tveir útlendingar voru handteknir í Reykjavík í vikunni en þeir eru grunaðir um fíkniefnasölu. Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík gerði húsleit í miðborg Reykjavíkur þar sem töluvert magn af amfetamíni og e-pillum fannst. Rennir málið ennfrekari stoðum undir það að alþjóðleg glæpastarfsemi hafi skotið rótum á Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:31
Nýr forstjóri Fjármálaeftirlitsins Jónas Fr. Jónsson mun taka við starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins en staðan var auglýst til umsóknar eftir að fyrrverandi forstjóri, Páll Gunnar Pálsson, tók við starfi forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Innlent 13.10.2005 19:31
Latibær sýndur á aðal sýningartíma Latibær verður sýndur á aðal sýningartíma, klukkan átta, á sjónvarpsstöðinni Nick Junior í Bandaríkjunum þann 15. ágúst næstkomandi. Þá verður einnig kynnt til sögunnar Sparta Stephanie en ekki hefur verið ákveðið hvort hún verði til frambúðar. Aðeins er þó um einn þátt að ræða sem sýndur verður á þessum tíma. Lífið 13.10.2005 19:31
Kínverskt par í fangelsi Kínverskt par var í gær dæmt til 45 daga fangelsisvistar fyrir að villa á sér heimildir við vegabréfsskoðun í Leifsstöð en fólkið kom hingað frá Þýskalandi á leið til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 19:31
Hringferð Eggerts lokið Hringferð Eggerts Skúlasonar er lokið en á síðustu þremur vikum hefur hann hjólað eina 1400 kílómetra til styrktar samtökunum Hjartaheill. Eggert er stoltur af afrakstrinum og þó sérstaklega hraðametinu, 70 kílómetra hraða á klukkustund í grennd við Vík í Mýrdal. Lífið 13.10.2005 19:31
Á sinn þátt í verðsprengingunni Sérfræðingar á íbúðamarkaði telja að lánasamningar Íbúðalánasjóðs við bankana, um að þeir geti endurlánað ríkistryggða peninga og sloppið við alla áhættu, eigi sinn þátt í verðsprengingunni á íbúðamarkaðnum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31
Heildaraflinn minni í ár Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæplega 26 þúsund tonnum minni í júnímánuði síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Munurinn skýrist að mestu af mun minni loðnuafla núna og kolmunnaaflinn er líka talsvert minni. Innlent 13.10.2005 19:31
Árni heitir nýjum störfum nyrðra Sjávarútvegsráðherra tekur vel í ósk stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga um fjölgun starfa á Akureyri á vegum ráðuneytisins. Ekki verður af flutningi á meginstarfsemi Fiskistofu til Akureyrar en flutningur á nokkrum verkefnum er í skoðun. Innlent 13.10.2005 19:31
Dennis spillir Kúbuför barnakórs 22 hafnfirsk börn eru í öngum sínum þar sem fyrirhugað kórferðalag þeirra til Kúbu hefur verið slegið af. Egill Friðleifsson, kórstjóri til 40 ára, var á leið í sína síðustu kórferð. Í sárabætur fer hópurinn í helgarferð til Parísar og mun jafnvel syngja við Sigurbogann. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:31
Veðraskipti á morgun Besta veðursins er að vænta á austurhluta landsins í dag að sögn Sigurðar Þ. Ragnarssonar veðurfræðings. "Þar verður sæmilega sólríkt og hlýtt með hægum vindi," segir Sigurður. "Hins vegar verður líklega væta vestast á landinu, rigning eða skúrir." Innlent 13.10.2005 19:31
Flutningabíll fór út af í Kömbunum Bílstjóri flutningabíls slasaðist nokkuð þegar bíllinn fór út af veginum í Kömbunum síðdegis. Talið er að bilun hafi valdið óhappinu. Bíllinn fór út af ofarlega í Kömbunum, rann um 150 metra niður mosabala, þaðan hann fór yfir Suðurlandsveginn og að lokum um 100 metra niður hlíð þar sem hann að lokum stöðvaðist. Innlent 13.10.2005 19:31
Bæta ímynd múslíma Samtök múslíma í Bandaríkjunum hafa hafið einskonar markaðsherferð undir nafninu „Ekki í nafni íslam“. Markmiðið er að bæta ímynd múslíma í landinu en þeir hafa þar í landi, líkt og á Bretlandi, verið áreittir eftir sprengjuárásirnar í London. Innlent 13.10.2005 19:31
Ók stjórnlaus niður Kambana Bílstjóri var fluttur slasaður með sjúkrabifreið til Reykjavíkur eftir að fullfermdur malarflutningabíll sem hann ók rann stjórnlaus niður Kambana skömmu eftir hádegi í gær. Meiðsl hans voru ekki talin mjög alvarleg en bifreiðin er mikið skemmd, ef ekki ónýt. Innlent 13.10.2005 19:31
Ráðinn forstjóri Fjármálaeftirlits Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ráðið Jónas Fr. Jónsson forstjóra eftirlitsins frá og með 18. júlí. Jónas hefur m.a. starfað sem framkvæmdastjóri innra markaðssviðs Eftirlitstofnunar EFTA í Brussel. Innlent 13.10.2005 19:31
Minnisvarði afhjúpaður á Ísafirði Minnisvarði var afhjúpaður á Ísafirði í gær um fólkið sem lét lífið þegar sex skip sukku út af Vestfjörðum í síðari heimsstyrjöld. Minnisvarðinn er gjöf frá rússneskum stjórnvöldum í tilefni af því að 60 ár eru um þessar mundir liðin frá lokum styrjaldarinnar. Innlent 13.10.2005 19:31
Marktæk aukning á dánartíðni Dánartíðni á landinu fór upp fyrir eðlilegt viðmiðunarbil í febrúar á sama tíma og hinn árlegi inflúensufaraldur var í hámarki. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum, gefnum út af Landlæknisembættinu. Innlent 13.10.2005 19:31
Rúta og strætisvagn skullu saman Að minnsta kosti tveir slösuðust, en þó ekki alvarlega eftir því sem best er vitað, þegar rútubíll og strætisvagn skullu saman á gatnamótum Túngötu og Ægisgötu á tólfta tímanum. Innlent 13.10.2005 19:31
Þrír bílar höfnuðu utan vegar Þrír bílar höfnuðu utan vegar á Vestfjörðum í gær en enginn sem í þeim var slasaðist þó alvarlega. Einn fór út af í Bitrufirði, annar á Dynjandisheiði og sá þriðji valt út af veginum í Dýrafirði og hafnaði ofan í fjöru. Innlent 13.10.2005 19:31
581% aukning í fjárfestingum Fjárfestingar Íslendinga erlendis jukust um 581% á síðasta ári miðað við 2003. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Seðlabankinn birti í dag og greint er frá í Vegvísi Landsbankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:31
Útreikningar FÍB rangir Fjármálaráðuneytið segir það rangt sem fram kemur í máli Stefáns Ásgrímssonar, ritstjóra blaðs Félags íslenskra bifreiðaeigenda, í Fréttablaðinu í gær að íslenska ríkið taki til sín um áttatíu krónur af hverjum seldum lítra af bensíni. Innlent 13.10.2005 19:31
Sæll og glaður en þreyttur Fjórtán hundruð kílómetra hjólreiðaferð Eggerts Skúlasonar til styrktar samtökunum Hjartaheill lauk síðdegis í gær þegar Eggert hjólaði síðasta spölinn til Reykjavíkur ásamt öðrum sem slógust í hópinn í Mosfellsbæ. Innlent 13.10.2005 19:31
Vinnueftirlitið fríar sig ábyrgð Vinnueftirlit ríkisins segist ekki geta staðið yfir tívolíinu við Smáralind alla daga til að framfylgja því að öryggisreglum sé fylgt. Börn eru þar á ábyrgð foreldra sinna. Innlent 13.10.2005 19:31