Innlent

Þrír bílar höfnuðu utan vegar

Þrír bílar höfnuðu utan vegar á Vestfjörðum í gær en enginn sem í þeim var slasaðist þó alvarlega. Einn fór út af í Bitrufirði, annar á Dynjandisheiði og sá þriðji valt út af veginum í Dýrafirði og hafnaði ofan í fjöru. Einn maður var í honum og var hann fluttur á sjúkarahús til aðhlynningar en reyndist ekki alvarlega slasaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×