Innlent Lyfsalar sinna ekki upplýsingaskyldu Örfáir lyfsalar virðast upplýsa viðskiptavini sína um ódýrari samheitalyf sem geta lækkað lyfjakostnað þeirra, að því er fram kemur í könnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands hefur gert á þróun lyfjaverðs. Innlent 25.11.2005 22:23 Tæknileg vandamál ekki lengur hindrun Á nýlokinni ráðherraráðstefnu Evrópusambandsins um rafræna stjórnsýslu var mótuð stefna um að gera Evrópu leiðandi í notkun upplýsingatækni. Ráðstefnan var haldin í Manchester á Englandi, en til þátttöku var boðið fulltrúum aðildarríkja ESB ásamt fulltrúum EFTA-ríkja og ríkja sem sótt hafa um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 25.11.2005 22:24 Segir stöðu Íbúðalánasjóðs sterka Íbúðalánasjóður stendur styrkum fótum og fær hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum. Þetta segir Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri sjóðsins. Innlent 25.11.2005 23:39 Seljum óveður og myrkur Íslendingar eiga að selja óveðrið og myrkrið til að fá ferðamenn um vetrartímann, segir ráðgjafi í ferðaþjónustu. Bent er á hið ótrúlega afrek Finna, sem tekst að fá þrjár milljónir ferðamanna árlega til Lapplands, Norðan Heimskautsbaugs, og flesta um hávetur. Lífið 25.11.2005 23:22 Sluppu með skrekkinn Mildi þykir að engan skyldi saka þegar bíll keyrði út af og valt ofaní vatnsfylltan skurð í Gaulverjabæjarhreppi í nótt. Innlent 25.11.2005 23:11 Hart tekist á um fjárlög næsta árs á Alþingi Stjórnarliðar hrósuðu sér af meiri fjárlagaafgangi en flestar Evrópuþjóðir gætu státað af meðan stjórnarandstæðingar sögðu væntanleg fjárlög þýða útgjaldaþenslu og aukið misrétti í samfélaginu. Innlent 25.11.2005 23:06 Mikil svifryksmengun í Reykjavík undanfarna daga Svifryk hefur mælst allt að tífalt meira síðustu daga en á meðal degi. Þegar veður er þurrt og stillt eykst rykmengunun verulega við helstu umferðaræðar í Reykjavík. Fólk sem er viðkvæmt í öndunarfærum getur fundið fyrir svifrykinu þegar umferð er sem mest og þar með svifrykið. Innlent 25.11.2005 22:55 Hannes verst bótakröfu Jóns Ólafssonar Hannes Hólmsteinn Gissurarson segist aldrei hafa kallað Jón Ólafsson dópsala eða skattsvikara. Hann hafi aðeins bent á að aðrir hafi gert það og þess vegna eigi ekki að dæma sig fyrir meiðyrði. Innlent 25.11.2005 23:42 Stórt nýtt hverfi í Mosfellsbæ Þúsund íbúða hverfi mun rísa innan tíðar undir hlíðum Helgafells í Mosfellsbæ. Ljúka á vinnu við fyrsta áfanga deiliskipulags í mars á næsta ári. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ og landeigendur undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu hverfisins í dag. Innlent 25.11.2005 19:27 Verða að endurgreiða ríkisaðstoð EFTA-dómstóllinn segir að stjórnvöld verði að endurgreiða ólögmæta ríkisaðstoð sem var veitt erlendum fyrirtækjum sem fluttu starfsemi sína hingað til lands. Innlent 25.11.2005 19:24 Undrast seinagang fjármálaráðherra Stjórnarandstæðingar undrast seinagang fjármálaráðherra í hagsmunagæslu vegna samráðs olíufélaganna en ráðherrann segir að vanda verði undirbúning, verði niðurstaðan sú að mál verði höfðað. Innlent 25.11.2005 19:22 Keyrði útaf veginum til að forðast árekstur Bíll fór útaf Reykjanesbraut, skammt austan við gatnamót Vogavegar, áttunda tímanum í morgun. Ökumaðurinn var að taka framúr bifreið en sá þá hvar ljóslítill bíll kom á móti. Innlent 25.11.2005 17:28 Stílkeppni Samfés haldin á morgun Rusl er þema stílkeppni Samfés sem haldin verður á morgun. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin er haldin en keppt er í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. Innlent 25.11.2005 17:07 Mikil fækkun á umferðarslysum meðal ungra ökumanna Mikil fækkun hefur orðið á umferðarslysum meðal ungra ökumanna á undanförnum sex árum. Ljóst er að löghlýðni ungra karla hefur aukist frá árinu 2000. Innlent 25.11.2005 16:14 Ósáttir við breytingar á umdæmum Akurnesingar eru ósáttir við hugmyndir um að færa lögregluembætti bæjarins undir lögregluna í Borgarnesi. Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri segist segist afar undrandi á hugmyndunum, lögreglan á Akranesi sé sú fjölmennasta á Vesturlandi og sú eina með sólarhringsvakt. Hann óttast að þjónusta lögreglunnar skerðist verði af breytingunni. Innlent 25.11.2005 15:55 Sjúkraliðar á Akureyri fá greidda desember- og orlofsuppbót Sjúkraliðar á Akureyri fá greidda desemberuppbót í desember, líkt og aðrir starfsmenn Akureyrarbæjar. Þá mun þeim einnig verða greidd orlofsuppbót, þrátt fyrir að ekki hafi verið samið um hana ennþá. Innlent 25.11.2005 15:53 Fimm hafsvæði friðuð fyrir veiðum Fimm hafsvæði fyrir Suðurlandi verða friðuð fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Sjávarútvegsráðherra tilkynnti um þessa ákvörðun á þingi Farmanna og fiskimannasambandsins í dag. Innlent 25.11.2005 15:02 Lögsókn úr launsátri Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt nú klukkan tvö blaðamannafund undir yfirskriftinni „Lögsókn úr launsátri", þar sem hann kynnti greinargerð sína vegna meiðyrðadóms sem féll yfir honum í Bretlandi vegna ummæla um athafnamanninn Jón Ólafsson. Á fundinum rakti Hannes hvers vegna hann teldi að bresk lögsaga gilti ekki um ummælin sem hann var dæmdur fyrir auk þess sem hann varði ummælin og sagði þau bæði sönn og eðlileg í því samhengi sem þau voru sett fram í. Innlent 25.11.2005 14:51 Varnarliðið segir fimm upp Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli segir fimm íslenskum starfsmönnum upp störfum frá og með næstu mánaðamótum að því er fréttavefur Víkurfrétta greinir frá. Í það minnsta fjórar konur eru í hópi þeirra sem verður sagt upp og flestar í stjórnunarstöðum. Innlent 25.11.2005 14:23 Hannes skilar inn greinargerð Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, hefur skilað Héraðsdómi Reykjavíkur greinargerð til að fá því hnekkt að hann þurfi að greiða Jóni Ólafssyni, athafnamanni, bætur vegna meiðyrðadóms í Englandi. Innlent 25.11.2005 14:27 Íhuga nýtt framboð í Eyjum Nýtt framboð gæti bæst í flóruna í Vestmannaeyjum fyrir bæjarstjórnarkosningar næsta vor. Fréttavefurinn Eyjar.net greinir frá því að um tíu manns hafi komið saman til fundar í gær til að ræða framtíðarsýn Vestmannaeyja og hugsanlegt framboð við næstu bæjarstjórnarkosningar. Innlent 25.11.2005 14:20 Allar tillögur meirihlutans samþykktar Þingmenn samþykktu allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs á þingfundi í dag en öllum tillögum stjórnarandstöðunnar var hafnað. Eins og fjárlagafrumvarpið lítur út núna verður nær tuttugu milljarða króna afgangur á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Innlent 25.11.2005 13:19 Vilja aðgerðir vegna olíusamráðs Árni Mathiesen fjármálaráðherra var borinn þungum sökum við upphaf þingfundar í dag þegar hver stjórnarandstæðingurinn á fætur öðrum fór í ræðustól og gagnrýndi hann fyrir að vera ekki búinn að taka ákvörðun um málshöfðun á hendur olíufélögunum fyrir samráð þeirra. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, hóf umræðuna. Innlent 25.11.2005 12:04 Utanríkisráðherra lofar auknum fjárveitingum Heilsa kvenna, heilsa mannkyns. Stöðvum ofbeldið er yfirskrift alþjóðlegs sextán daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í morgun. Átakið fór vel af stað því Geir H. Haarde, utanríkisráðherra ávarpaði morgunfund skipuleggjenda átaksins og lofaði auknum fjármunum til Unifem. Innlent 25.11.2005 11:47 Gengi krónunnar er allt að drepa Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífið 24.11.2005 22:22 Samkeppniseftirlitið skoði lyfjamarkaðinn Það að tvö fyrirtæki stjórni 85% prósentum af smásölumarkaði lyfja og vísbendingar hafa komið fram um ólögmæta skiptingu á markaðnum gefur ástæðu til að hvetja Samkeppniseftirlitið til að hefja skoðun á þessu segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 25.11.2005 06:24 Segir 50 milljónum kastað á glæ "Önnur eins vitleysa hefur ekki verið viðhöfð held ég frá því að Bakkabræður reyndu að bera ljósið inn í baðstofuna í trogi," segir Snæbjörn Árnason, rækjusjómaður á Bíldudal, um verkefni Hafrannsóknarstofnunar í Arnarfirði. Innlent 24.11.2005 22:22 Gagnrýnir Valgerði fyrir aðgerðaleysi Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknar, gagnrýnir Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra og flokkssystur sína, harðlega fyrir aðgerðaleysi í málefnum Byggðastofnunar. Hann segir að ljóst hafi verið um síðustu áramót að stofnunin kynni að þurfa að hætta lánveitingum á árinu vegna lakrar eiginfjárstöðu en að iðnaðarráðherra hafi ekkert gert. Innlent 25.11.2005 08:12 Fangar nota tímann vel Fangelsismálastofnun og ABC Barnahjálp hafa hrundið af stað tilraunaverkefni fyrir komandi jól sem felst í því að fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í fangelsinu á Akureyri pakka inn jólakortum. Innlent 24.11.2005 22:22 Lítt kristilegt hugarfar Þjóðkirkjunnar Það ber ekki vott um kristilegt hugarfar kirkjunnar manna að Þjóðkirkjan sé ekki reiðubúin að gefa saman samkynhneigð pör segir Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 25.11.2005 06:32 « ‹ ›
Lyfsalar sinna ekki upplýsingaskyldu Örfáir lyfsalar virðast upplýsa viðskiptavini sína um ódýrari samheitalyf sem geta lækkað lyfjakostnað þeirra, að því er fram kemur í könnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands hefur gert á þróun lyfjaverðs. Innlent 25.11.2005 22:23
Tæknileg vandamál ekki lengur hindrun Á nýlokinni ráðherraráðstefnu Evrópusambandsins um rafræna stjórnsýslu var mótuð stefna um að gera Evrópu leiðandi í notkun upplýsingatækni. Ráðstefnan var haldin í Manchester á Englandi, en til þátttöku var boðið fulltrúum aðildarríkja ESB ásamt fulltrúum EFTA-ríkja og ríkja sem sótt hafa um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 25.11.2005 22:24
Segir stöðu Íbúðalánasjóðs sterka Íbúðalánasjóður stendur styrkum fótum og fær hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum. Þetta segir Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri sjóðsins. Innlent 25.11.2005 23:39
Seljum óveður og myrkur Íslendingar eiga að selja óveðrið og myrkrið til að fá ferðamenn um vetrartímann, segir ráðgjafi í ferðaþjónustu. Bent er á hið ótrúlega afrek Finna, sem tekst að fá þrjár milljónir ferðamanna árlega til Lapplands, Norðan Heimskautsbaugs, og flesta um hávetur. Lífið 25.11.2005 23:22
Sluppu með skrekkinn Mildi þykir að engan skyldi saka þegar bíll keyrði út af og valt ofaní vatnsfylltan skurð í Gaulverjabæjarhreppi í nótt. Innlent 25.11.2005 23:11
Hart tekist á um fjárlög næsta árs á Alþingi Stjórnarliðar hrósuðu sér af meiri fjárlagaafgangi en flestar Evrópuþjóðir gætu státað af meðan stjórnarandstæðingar sögðu væntanleg fjárlög þýða útgjaldaþenslu og aukið misrétti í samfélaginu. Innlent 25.11.2005 23:06
Mikil svifryksmengun í Reykjavík undanfarna daga Svifryk hefur mælst allt að tífalt meira síðustu daga en á meðal degi. Þegar veður er þurrt og stillt eykst rykmengunun verulega við helstu umferðaræðar í Reykjavík. Fólk sem er viðkvæmt í öndunarfærum getur fundið fyrir svifrykinu þegar umferð er sem mest og þar með svifrykið. Innlent 25.11.2005 22:55
Hannes verst bótakröfu Jóns Ólafssonar Hannes Hólmsteinn Gissurarson segist aldrei hafa kallað Jón Ólafsson dópsala eða skattsvikara. Hann hafi aðeins bent á að aðrir hafi gert það og þess vegna eigi ekki að dæma sig fyrir meiðyrði. Innlent 25.11.2005 23:42
Stórt nýtt hverfi í Mosfellsbæ Þúsund íbúða hverfi mun rísa innan tíðar undir hlíðum Helgafells í Mosfellsbæ. Ljúka á vinnu við fyrsta áfanga deiliskipulags í mars á næsta ári. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ og landeigendur undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu hverfisins í dag. Innlent 25.11.2005 19:27
Verða að endurgreiða ríkisaðstoð EFTA-dómstóllinn segir að stjórnvöld verði að endurgreiða ólögmæta ríkisaðstoð sem var veitt erlendum fyrirtækjum sem fluttu starfsemi sína hingað til lands. Innlent 25.11.2005 19:24
Undrast seinagang fjármálaráðherra Stjórnarandstæðingar undrast seinagang fjármálaráðherra í hagsmunagæslu vegna samráðs olíufélaganna en ráðherrann segir að vanda verði undirbúning, verði niðurstaðan sú að mál verði höfðað. Innlent 25.11.2005 19:22
Keyrði útaf veginum til að forðast árekstur Bíll fór útaf Reykjanesbraut, skammt austan við gatnamót Vogavegar, áttunda tímanum í morgun. Ökumaðurinn var að taka framúr bifreið en sá þá hvar ljóslítill bíll kom á móti. Innlent 25.11.2005 17:28
Stílkeppni Samfés haldin á morgun Rusl er þema stílkeppni Samfés sem haldin verður á morgun. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin er haldin en keppt er í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. Innlent 25.11.2005 17:07
Mikil fækkun á umferðarslysum meðal ungra ökumanna Mikil fækkun hefur orðið á umferðarslysum meðal ungra ökumanna á undanförnum sex árum. Ljóst er að löghlýðni ungra karla hefur aukist frá árinu 2000. Innlent 25.11.2005 16:14
Ósáttir við breytingar á umdæmum Akurnesingar eru ósáttir við hugmyndir um að færa lögregluembætti bæjarins undir lögregluna í Borgarnesi. Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri segist segist afar undrandi á hugmyndunum, lögreglan á Akranesi sé sú fjölmennasta á Vesturlandi og sú eina með sólarhringsvakt. Hann óttast að þjónusta lögreglunnar skerðist verði af breytingunni. Innlent 25.11.2005 15:55
Sjúkraliðar á Akureyri fá greidda desember- og orlofsuppbót Sjúkraliðar á Akureyri fá greidda desemberuppbót í desember, líkt og aðrir starfsmenn Akureyrarbæjar. Þá mun þeim einnig verða greidd orlofsuppbót, þrátt fyrir að ekki hafi verið samið um hana ennþá. Innlent 25.11.2005 15:53
Fimm hafsvæði friðuð fyrir veiðum Fimm hafsvæði fyrir Suðurlandi verða friðuð fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Sjávarútvegsráðherra tilkynnti um þessa ákvörðun á þingi Farmanna og fiskimannasambandsins í dag. Innlent 25.11.2005 15:02
Lögsókn úr launsátri Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt nú klukkan tvö blaðamannafund undir yfirskriftinni „Lögsókn úr launsátri", þar sem hann kynnti greinargerð sína vegna meiðyrðadóms sem féll yfir honum í Bretlandi vegna ummæla um athafnamanninn Jón Ólafsson. Á fundinum rakti Hannes hvers vegna hann teldi að bresk lögsaga gilti ekki um ummælin sem hann var dæmdur fyrir auk þess sem hann varði ummælin og sagði þau bæði sönn og eðlileg í því samhengi sem þau voru sett fram í. Innlent 25.11.2005 14:51
Varnarliðið segir fimm upp Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli segir fimm íslenskum starfsmönnum upp störfum frá og með næstu mánaðamótum að því er fréttavefur Víkurfrétta greinir frá. Í það minnsta fjórar konur eru í hópi þeirra sem verður sagt upp og flestar í stjórnunarstöðum. Innlent 25.11.2005 14:23
Hannes skilar inn greinargerð Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, hefur skilað Héraðsdómi Reykjavíkur greinargerð til að fá því hnekkt að hann þurfi að greiða Jóni Ólafssyni, athafnamanni, bætur vegna meiðyrðadóms í Englandi. Innlent 25.11.2005 14:27
Íhuga nýtt framboð í Eyjum Nýtt framboð gæti bæst í flóruna í Vestmannaeyjum fyrir bæjarstjórnarkosningar næsta vor. Fréttavefurinn Eyjar.net greinir frá því að um tíu manns hafi komið saman til fundar í gær til að ræða framtíðarsýn Vestmannaeyja og hugsanlegt framboð við næstu bæjarstjórnarkosningar. Innlent 25.11.2005 14:20
Allar tillögur meirihlutans samþykktar Þingmenn samþykktu allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs á þingfundi í dag en öllum tillögum stjórnarandstöðunnar var hafnað. Eins og fjárlagafrumvarpið lítur út núna verður nær tuttugu milljarða króna afgangur á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Innlent 25.11.2005 13:19
Vilja aðgerðir vegna olíusamráðs Árni Mathiesen fjármálaráðherra var borinn þungum sökum við upphaf þingfundar í dag þegar hver stjórnarandstæðingurinn á fætur öðrum fór í ræðustól og gagnrýndi hann fyrir að vera ekki búinn að taka ákvörðun um málshöfðun á hendur olíufélögunum fyrir samráð þeirra. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, hóf umræðuna. Innlent 25.11.2005 12:04
Utanríkisráðherra lofar auknum fjárveitingum Heilsa kvenna, heilsa mannkyns. Stöðvum ofbeldið er yfirskrift alþjóðlegs sextán daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í morgun. Átakið fór vel af stað því Geir H. Haarde, utanríkisráðherra ávarpaði morgunfund skipuleggjenda átaksins og lofaði auknum fjármunum til Unifem. Innlent 25.11.2005 11:47
Gengi krónunnar er allt að drepa Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífið 24.11.2005 22:22
Samkeppniseftirlitið skoði lyfjamarkaðinn Það að tvö fyrirtæki stjórni 85% prósentum af smásölumarkaði lyfja og vísbendingar hafa komið fram um ólögmæta skiptingu á markaðnum gefur ástæðu til að hvetja Samkeppniseftirlitið til að hefja skoðun á þessu segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 25.11.2005 06:24
Segir 50 milljónum kastað á glæ "Önnur eins vitleysa hefur ekki verið viðhöfð held ég frá því að Bakkabræður reyndu að bera ljósið inn í baðstofuna í trogi," segir Snæbjörn Árnason, rækjusjómaður á Bíldudal, um verkefni Hafrannsóknarstofnunar í Arnarfirði. Innlent 24.11.2005 22:22
Gagnrýnir Valgerði fyrir aðgerðaleysi Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknar, gagnrýnir Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra og flokkssystur sína, harðlega fyrir aðgerðaleysi í málefnum Byggðastofnunar. Hann segir að ljóst hafi verið um síðustu áramót að stofnunin kynni að þurfa að hætta lánveitingum á árinu vegna lakrar eiginfjárstöðu en að iðnaðarráðherra hafi ekkert gert. Innlent 25.11.2005 08:12
Fangar nota tímann vel Fangelsismálastofnun og ABC Barnahjálp hafa hrundið af stað tilraunaverkefni fyrir komandi jól sem felst í því að fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í fangelsinu á Akureyri pakka inn jólakortum. Innlent 24.11.2005 22:22
Lítt kristilegt hugarfar Þjóðkirkjunnar Það ber ekki vott um kristilegt hugarfar kirkjunnar manna að Þjóðkirkjan sé ekki reiðubúin að gefa saman samkynhneigð pör segir Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni. Innlent 25.11.2005 06:32