Innlent

Keyrði útaf veginum til að forðast árekstur

Bíll fór útaf Reykjanesbraut, skammt austan við gatnamót Vogavegar, áttunda tímanum í morgun. Ökumaðurinn var að taka framúr bifreið en sá þá hvar ljóslítill bíll kom á móti. Til að koma í veg fyrir árekstur óx ökumaðurinn út í vegaöxl en bíll hans hafnaði utanvegar. Lögreglan í Keflavík óskar eftir að eiganda ljóslitla bílsins hafi samband við lögreglu. Þá óskar hún einnig eftir vitnum af umferðaróhappinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×