Lögsókn úr launsátri 25. nóvember 2005 14:51 MYND/Hari Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt nú klukkan tvö blaðamannafund undir yfirskriftinni „Lögsókn úr launsátri", þar sem hann kynnti greinargerð sína vegna meiðyrðadóms sem féll yfir honum í Bretlandi vegna ummæla um athafnamanninn Jón Ólafsson. Á fundinum rakti Hannes hvers vegna hann teldi að bresk lögsaga gilti ekki um ummælin sem hann var dæmdur fyrir auk þess sem hann varði ummælin og sagði þau bæði sönn og eðlileg í því samhengi sem þau voru sett fram í. Einnig ræddi Hannes að það hafi einungis verið fyrir „handvömm vefstjóra Háskólans" að ummælin hafi ekki verið tekin af vefnum eins og hann bað um. Með greinargerðinni fylgja þau fyrirmæli að það sé stranglega bannað að þýða hana yfir á ensku eða dreifa henni í enskumælandi löndum. Það gerir Hannes til að forðast lögsókn fyrir að endurtaka ummæli sem hann hefur nú þegar verið dæmdur fyrir. Hannes sagði að hann hefði aldrei ætlað sér að brjóta lög, enda hefði hann talið að ummælin væru lögleg hér á Íslandi og að honum hefði aldrei dottið í hug að hann þyrfti að svara fyrir þau í annari lögsögu. Einnig minntist hann á hversu ströng meiðyrðalöggjöfin í Bretlandi er og tók sem dæmi að bandarískir dómstólar hefðu þá skoðun að breska löggjöfin stríddi gegn stjórnarskrárbundnu málfrelsi. Hann tók fjöldamörg dæmi um blaðagreinar þar sem því hefur verið haldið fram að Jón Ólafsson hefði hagnast með ólöglegum aðferðum, svo sem eins og fíkniefnasölu og skattsvikum. Hans orð hafi einungis bent á þá opinberu umræðu sem fram hefði farið um þau mál. Að lokum spurði hann þá sem á hlýddu hvort eðlilegt væri að hann væri sviptur aleigunni fyrir sakir sem þessar. Blaðamannafundurinn var í beinni útsendingu á NFS. Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt nú klukkan tvö blaðamannafund undir yfirskriftinni „Lögsókn úr launsátri", þar sem hann kynnti greinargerð sína vegna meiðyrðadóms sem féll yfir honum í Bretlandi vegna ummæla um athafnamanninn Jón Ólafsson. Á fundinum rakti Hannes hvers vegna hann teldi að bresk lögsaga gilti ekki um ummælin sem hann var dæmdur fyrir auk þess sem hann varði ummælin og sagði þau bæði sönn og eðlileg í því samhengi sem þau voru sett fram í. Einnig ræddi Hannes að það hafi einungis verið fyrir „handvömm vefstjóra Háskólans" að ummælin hafi ekki verið tekin af vefnum eins og hann bað um. Með greinargerðinni fylgja þau fyrirmæli að það sé stranglega bannað að þýða hana yfir á ensku eða dreifa henni í enskumælandi löndum. Það gerir Hannes til að forðast lögsókn fyrir að endurtaka ummæli sem hann hefur nú þegar verið dæmdur fyrir. Hannes sagði að hann hefði aldrei ætlað sér að brjóta lög, enda hefði hann talið að ummælin væru lögleg hér á Íslandi og að honum hefði aldrei dottið í hug að hann þyrfti að svara fyrir þau í annari lögsögu. Einnig minntist hann á hversu ströng meiðyrðalöggjöfin í Bretlandi er og tók sem dæmi að bandarískir dómstólar hefðu þá skoðun að breska löggjöfin stríddi gegn stjórnarskrárbundnu málfrelsi. Hann tók fjöldamörg dæmi um blaðagreinar þar sem því hefur verið haldið fram að Jón Ólafsson hefði hagnast með ólöglegum aðferðum, svo sem eins og fíkniefnasölu og skattsvikum. Hans orð hafi einungis bent á þá opinberu umræðu sem fram hefði farið um þau mál. Að lokum spurði hann þá sem á hlýddu hvort eðlilegt væri að hann væri sviptur aleigunni fyrir sakir sem þessar. Blaðamannafundurinn var í beinni útsendingu á NFS.
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira