Júdó

Fréttamynd

Fyrstu gullverðlaun heimamanna

Na­ohisa Takato varð í dag fyrsti heimamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó þessa dagana. Hann hafði bet­ur gegn Yung Wei Yang frá Taív­an í úr­slit­um í -60 kg flokki í júdó.

Sport
Fréttamynd

Fánaberi Íslands í Ríó ákærður fyrir líkamsárás

Þormóður Jónsson, þrefaldur Ólympíufari og fánaberi Íslands á leikunum í Ríó 2016, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á dyravörð á Lewboski bar aðfaranótt Þorláksmessu 2018. Þormóður segist í stuttu samtali við Vísi ekki hafa ráðist á neinn. Um vitleysu sé að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Langri bið lýkur í Búdapest

Sveinbjörn Jun Iura er eini fulltrúi Íslands á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða síðan kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina.

Sport
Fréttamynd

Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020

Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.

Sport
Fréttamynd

Sveinbjörn mun hækka á heimslistanum

Svein­björn Iura komst í þriðju um­ferð í 81 kg flokki á heims­meist­ara­mót­inu í júdó sem fram fer þessa dag­ana í Bakú í Aser­baíd­sj­an. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu um­ferð keppn­inn­ar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.