Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 07:31 Tara Babulfath með bronsverðlaun sín eftir verðlaunaafhendinguna á Ólympíuleikunum í París. EPA-EFE/DANIEL IRUNGU Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella
Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira