EM 2022 í Englandi

Fréttamynd

„Mjög óvinsæl“ en verður með á EM

Danir verða líkt og Íslendingar á Evrópumótinu í Englandi í næsta mánuði og nú hefur danski landsliðsþjálfarinn Lars Söndergaard tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann ætlar að taka með á mótið.

Fótbolti
Fréttamynd

Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu

Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

Berst fyrir EM-sætinu í Mosó

Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Baráttusætin í EM-hópnum

Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Söru

Caroline Seger, fyrirliði sænska landsliðsins og leikjahæsti leikmaður í sögu þess, tekur undir gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur val mótshaldara á EM 2022 á keppnisvöllum á mótinu.

Fótbolti