Vestmannaeyjar

Fréttamynd

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Lífið
Fréttamynd

Erfið reynsla býr til samstöðu

Vestmannaeyjar fagna hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda með veglegum hátíðahöldum. Íris Róbertsdóttir er fyrst kvenna til að gegna stöðu bæjarstjóra í bænum. Hún er fædd í Eyjum og var rúmlega ársgömul í gosinu.

Innlent
Fréttamynd

Bæjarhátíðir haldnar um land allt

Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár.

Lífið
Fréttamynd

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Menning
Fréttamynd

Stressandi að keyra með hval í skottinu

Hlynur Hilmarsson og Ólafur Þór vöruflutningabílstjórar tókust í fyrradag á við það merkilega verkefni að skutla tveimur hvölum frá Keflavíkurflugvelli til Vestmannaeyja. Dýralæknir segir aðstæður í Eyjum góðar fyrir hvalina.

Innlent