Bahamaeyjar

Stórleikarinn Sidney Poitier er dáinn
Stórleikarinn heimsfrægi Sidney Poitier er dáinn. Hann var 94 ára gamall og lést á Bahamaeyjum, þar sem hann bjó. Poitier var einnig aðgerðasinni og er talinn hafa rutt veginn fyrir fjölmarga aðra þeldökka leikara.

Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver
Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum.

Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian
Ívar Schram hélt í gær til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli gríðarlegri eyðileggingu.

Ívar til starfa á Bahamaeyjum vegna fellibylsins Dorian
Sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins á Íslandi hélt í dag til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamaeyjum í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli þar gríðarlegri eyðileggingu.

Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný
Fimmtíu eru látin og þréttan hundruð hið minnsta er enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir eyjarnar í upphafi mánaðar. Nú er björgunarstarf í hættu því hitabeltisstormur stefnir á eyjarnar.

1.300 nú saknað og nýr stormur á leiðinni
Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300.

2.500 á lista týndra á Bahama
Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar.

Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum
Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum.

Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian
Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku.

Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín
Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins.

Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi
Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag.

Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri
Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða.

Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki
Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka.

Aðstæður á Bahamaeyjum erfiðar fyrir björgunarteymi
Björgunarteymi á Bahamaeyjum hafa varað við því að ástandið sé afar slæmt og að mikil þörf sé á erlendri mannúðaraðstoð.

Búa sig undir storminn
Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna.

Sögulegur harmleikur á Bahama
Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir.

Fordæmalaust hamfaraveður
Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða.

Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar
Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum þegar fellibylurinn Dorian gengur yfir Bahamaeyjar.

Ingó Veðurguð loksins til Bahama
Ellefu árum eftir að lagið fræga kom út er Ingó loksins kominn til fyrirheitna landsins.

Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð
Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu.