Papúa Nýja-Gínea

Fréttamynd

Ástralskir lögreglumenn skerast í leikinn á Salómonseyjum

Útgöngubanni hefur verið komið á yfir nótt á Salómonseyjum í Kyrrahafi þar sem óeirðir hafa geisað undanfarna þrjá daga. Ástralskir lögreglumenn sem voru sendir til að aðstoða stjórnvöld á eyjunum hafa tekið sér stöðu á lykilstöðum í höfuðborginni Honiara.

Erlent
Fréttamynd

Rio Tinto kostar rannsókn á áhrifum Panguna námunnar í Bougainville

Þrjátíu og tveimur árum eftir að Rio Tinto flúði eyjuna Bougainville hefur námufyrirtækið lofað að kosta rannsókn, á vegum sjálfstæðra eftirlitsaðila, á umhverfisáhrifum Panguna námunnar. Landeigendur segja það mikilvægt skref til að snú aftur áratuga mengun og umhverfisspjöllum.

Erlent
Fréttamynd

Kakadúi í miðaldahandriti

Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Kveiktu í farþegaflugvél

Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld.

Erlent
Fréttamynd

Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea

Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby.

Erlent
Fréttamynd

Reka flóttamenn úr búðunum

Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott.

Erlent