Fréttamynd

Elsa stefnir til Bandaríkjanna

Hitabeltisstormurinn Elsa, sem skilið hefur eftir sig slóð eyðileggingar í Karíbahafsríkjum undanfarna dag, stefnir nú norður til Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Dóminíska lýð­veldið girðir af landa­mærin við Haítí

Dóminíska lýðveldið mun hefja framkvæmdir við að reisa girðingu á landamærum þess að Haítí síðar á þessu ári. Um er að ræða 376 kílómetra löng landamæri og segir forseti lýðveldisins verkefnið miða að því að stemma stigu við smygli og koma í veg fyrir að óskráðir innflytjendur fari yfir landamærin.

Erlent
Fréttamynd

Lokar sig inni í gluggalausu herbergi

Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum.

Erlent
Fréttamynd

Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum

Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun.

Erlent
Fréttamynd

„Hef aldrei upplifað neinn viðbjóð í kringum hanaat"

Hanaat er stór hluti af daglegu lífi í Dómíníska lýðveldinu og margir rækta þar bardagahana. Jón Ingi hefur tekið þátt í ræktunarstarfi með vinum sínum og sætt nokkurri gagnrýni fyrir. Hann vísar ásökunum um dýraníð á bug.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.