Argentína

Fréttamynd

Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt

Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fundu ættleiddan son myrts andófsfólks

Samtök sem leita að börnum fólks sem var drepið í tíð herforingjastjórnarinnar í Argentínu hefur tekist að bera kennsl á son andófsfólks sem var látið hverfa árið 1977.

Erlent
Fréttamynd

Flugvél Sala enn ófundin

Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum.

Erlent
Fréttamynd

Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20

Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda

Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak.

Erlent
Fréttamynd

Argentínski kafbáturinn fundinn

Flak argentínska kafbátsins ARA San Juan er fundið, réttu ári eftir hvarf hans. Kafbáturinn var hluti af flota argentínska sjóhersins og hafði um borð 44 manna áhöfn þegar hann hvarf.

Erlent
Fréttamynd

Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri

Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda.

Erlent