Fósturbörn

Fréttamynd

Byggði upp traust og misnotaði hana síðan

Alexandra Rós Jankovic var erfiður unglingur og fáir réðu við hana. Að lokum var hún tekin af heimilinu. Í síðasta þætti af Fósturbörnum fengu áhorfendur Stöðvar 2 að heyra áhugaverða og erfiða sögu Alexöndru.

Lífið
Fréttamynd

Ég sá allt og heyrði allt

Alena Da Silva á að baki brotna æsku og tekur þátt í stofnun samtaka fósturbarna. Barnaverndaryfirvöld gripu seint inn í aðstæður hennar og Alena telur rétt barna til góðs og öruggs lífs of lítinn.

Lífið
Fréttamynd

Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“

"Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.