Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Aldrei aftur viðlíka vanvirðing

Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna

„Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal.

Innlent
Fréttamynd

Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton

Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær.

Erlent
Fréttamynd

Kattarshians í útrás til Bandaríkjanna

Bandaríska sjónvarpsstöðin UPtv hefur keypt streymisrétt á íslenska raunveruleikaþættinum Kattarshians. Þátturinn hefur vakið töluverða athygli, en þar má fylgjast með ævintýrum kettlinga í beinni útsendingu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Konur tala miklu minna

Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur.

Erlent
Fréttamynd

Úlfatíminn og líkamsklukkan

Þegar ómálga börn hætta að vera síhlæjandi brosboltar og verða skyndilega pirruð og óhuggandi þá eru foreldrar oftast ekki lengi að draga þá ályktun að þau séu annað hvort orðin þreytt eða svöng.

Fastir pennar
Fréttamynd

Staða íslensku verður bætt

Íslenskir og finnskir þingmenn geta nú afhent tillögur sínar á vettvangi norræns samstarfs á sinni eigin tungu. Fundargerðir sem skrifaðar eru á skandinavísku málunum verða eftirleiðis þýddar á finnsku og íslensku.

Innlent
Fréttamynd

Donald Trump krefst aftöku Úsbekans

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður.

Erlent
Fréttamynd

Heimskan og illskan

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Bakþankar
Fréttamynd

Bæjarráð skoðar klukkustæði í Hafnarfirði

Forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar skoða nú fýsileika þess að setja upp tímabundin bílastæði, eða svokölluð klukkustæði, í miðbæ Hafnarfjarðar. Slíkt fyrirkomulag hefur verið notað til að mynda á Akureyri í nokkur ár með ágætum árangri.

Innlent
Fréttamynd

Aukin umferð í borginni

Umferð mun aukast um átta prósent í ár miðað við árið á undan ef marka má tölur Vegagerðarinnar um umferðaraukningu fyrstu tíu mánuði ársins. Gangi það eftir yrði það mesta aukning sem orðið hefur frá upphafi samantektar Vegargerðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Sveitarstjórn Norðurþings hafnar fjármögnun flugklasaverkefnis

Sveitarstjórn Norðurþings hafnar því að fjármagna flugklasaverkefni Air66N og Markaðsstofu Norðurlands sem hefur það markmið að þrýsta á yfirvöld um að dreifa ferðamönnum betur um landið og byggja upp fleiri áfangastaði fyrir millilandaflug en Keflavík. Telur sveitarstjórn ekki rétt að einstök bæjarfélög fjármagni þessa vinnu.

Innlent
Fréttamynd

11.200 í fæði í einn dag

Ferðakostnaðarnefnd fjármálaráðuneytisins ákvað á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku upphæð dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Áhyggjur af reynsluleysi Pírata

Reynsluleysi í stjórnmálum er meira áhyggjuefni en málefnagrundvöllurinn í viðræðum þeirra flokka sem reyna nú að mynda ríkisstjórn.

Innlent
Fréttamynd

Flokkshollusta er mjög á undanhaldi

Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Pólitísk óvissa hefur áhrif á kjaraviðræður

Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Í ályktun sem samþykkt var á aukaaðalfundi BHM í gær er þess krafist að tafarlaust verði gengið til samninga.

Innlent
Fréttamynd

Engin töfralausn

Þeir fjórir flokkar sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili freista þess nú að mynda ríkisstjórn. Telja verður að þetta ríkisstjórnarsamstarf sé líklegra í augnablikinu en miðju hægristjórn í ljósi þess vantrausts sem ríkir á milli forystumanna Framsóknarflokksins og Miðflokksins.

Fastir pennar