Birtist í Fréttablaðinu Eru allir jafnir fyrir lögum? Samkvæmt 65. gr. stjórnarskrárinnar skulu allir vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Nýleg dæmi sýna að verulega skortir á það hér á landi að eftir þessu sé farið. Skoðun 23.11.2017 11:22 Ekki einn einasti fagmenntaður í stórum byggingarverkefnum Hilmar Harðarson, formaður FIT, segir einkennilegt að flestir erlendir starfsmenn séu skráðir sem verkamenn. Mörg stór verk hér á landi séu unnin án þess að skráður iðnaðarmaður komi nærri verkinu. Innlent 23.11.2017 21:23 Ástarsögur Ég stóð einu sinni við hlið manns í Skagafirði og ræddi við hann um kirkjuna í heimabyggð hans. Orð hans voru eftirminnileg og opnuðu mér glugga að viðhorfi fólks um allt land, jafnvel óháð trú eða vantrú. Hann sagði: "Þetta er kirkjan okkar. Kirkjan er hluti af okkur. Við viljum halda í hana og hafa hana fallega.“ Skoðun 23.11.2017 12:27 Segja ekki haldið nógu vel um fólk í sorg Hjónin Heiðdís Fjóla Pétursdóttir og Einar Geirsson misstu son sinn í maí síðastliðnum. Þau segja viðmót og aðstoð sjúkrahússins á Akureyri ekki hafa verið upp á marga fiska þar sem þau fengu litla sem enga áfallahjálp á slysadei Innlent 23.11.2017 20:31 Viðræður færast inn í flokkana Viðræður um myndun ríkisstjórnar munu dragast framyfir helgi. Stefnt er að því að málefnavinnunni ljúki um helgina og verkaskipting milli stjórnmálaflokkanna þriggja verði látin bíða jafnvel fram í næstu viku. Innlent 23.11.2017 21:25 Bitur saltvinnsludeila endar í gjaldþroti Saltverk Reykjaness ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota að beiðni eins stofnenda og eigenda félagsins. Hann taldi það einu leiðina til að fá upplýsingar um sölu eigna út úr félaginu. Viðskipti innlent 23.11.2017 20:58 Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04 234 litlir tófuhvolpar – yrðlingar – drepnir í Húnaþingi vestra; margir barðir til dauða Íslenzki refurinn, pólarrefurinn, er einstök tegund refs, minni og öðruvísi byggður en rauðrefurinn, og kom hann til Íslands á seinni ísöld. Er hann því fyrsta náttúrulega spendýrið, frumbygginn, hér. Í dag eru ekki nema um 200 pólarrefir annars staðar á Norðurlöndum, og eru þeir alfriðaðir. Skoðun 23.11.2017 11:36 Félagslegar stoðir ESB grafa ekki undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða Talsmenn atvinnurekenda í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð halda því fram í greinaskrifum sínum að hinar félagslegu stoðir Evrópusambandsins, ESB, grafi undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða og sömuleiðis norræna líkaninu. Við, talsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, getum staðfest að atvinnurekendur hafa á röngu að standa, ellegar að þeir kjósa, í besta falli, að misskilja vísvitandi hinar félagslegu stoðir. Skoðun 23.11.2017 12:47 Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00 Vistvangur; lífgun á örfoka landi Við ökum suður með Kleifarvatni, suður í Krýsuvík og sýnum umhverfinu vakandi áhuga. Landið hefur margbreytilega ásýnd. Á vesturbakka Kleifarvatns eru jarðfræðifyrirbærin áhugaverð og laða til sín rútufarma af túristum sem síðan steðja að hverasvæðinu í Seltúni. Skoðun 23.11.2017 10:12 Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram. Skoðun 23.11.2017 15:52 Hagur neytenda og dómur ESA Neytendur hljóta að fagna nýlegum dómi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um að bann við innflutningi á ferskri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samningsins. Skoðun 23.11.2017 13:01 Lyfta þarf lífeyri langt upp fyrir fátæktarmörk! Ákveðið er að nýtt Alþingi komi saman í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember/desember. Afgreiða þarf fjárlög fyrir áramót. Væntanlega tekur nýtt Alþingi betur á kjaramálum aldraðra og öryrkja en gamla þingið gerði. Skoðun 23.11.2017 12:53 Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm. Innlent 23.11.2017 21:25 Morðinginn sem drap aldrei neinn Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja Erlent 23.11.2017 20:31 Fituhlunkurinn í fráveitunni Einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu þrífur heimilisfaðir steikarpönnu í eldhúsvaskinum eftir kvöldmatinn. Hann lætur heitt vatn renna um stund til að vera viss um að fitan setjist ekki í lagnirnar hans, heldur renni alveg út í götu. Annars staðar í borginni fær lítil snót hreina bleyju og í kjölfarið er blautþurrku sturtað niður í klósettið. Skoðun 23.11.2017 12:20 Barátta mín fyrir því að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu á Íslandi Ég, Valgeir Matthías Pálsson, hef barist fyrir því síðastliðin 2-3 ár að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Ég hef barist fyrir því að fá viðurkenndan þann rétt minn samkvæmt stjórnarskrá að fá hjálp, en án árangurs. Skoðun 23.11.2017 12:23 Mega krefjast bólusetninga Skólayfirvöld eru í fullum rétti þegar þau gera bólusetningar að skilyrði fyrir skólavist barna. Þetta hefur stjórnlagadómstóll Ítalíu úrskurðað. Erlent 23.11.2017 21:14 Sérstaða Íslands: Jafnrétti – friður – sjálfbærni Á tímamótum stjórnarskipta er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér hvaða skilaboðum er gott að koma til nýrra ráðamanna Íslands. Viðskiptaráð birti á dögunum skoðun um hvaða mál væru ofarlega í huga aðildarfélaga og hvernig þau samræmdust stefnu flokkanna. Skoðun 23.11.2017 11:40 Bæta þarf lestrarkennslu á miðstigi grunnskólans Lestrarkennslu þarf að bæta á miðstigi grunnskólans. Þetta má lesa út úr niðurstöðum lesfimiprófa fyrir september 2017. Innlent 23.11.2017 21:25 Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. Innlent 23.11.2017 20:58 Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. Innlent 23.11.2017 18:05 Samstæð sakamál I Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki skammt frá og sagði: Þessi tæki voru flutt til landsins undir því yfirskini að þau skyldi nota á Keflavíkurflugvelli til að komast hjá sköttum og skyldum. Fastir pennar 22.11.2017 18:57 Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Innlent 22.11.2017 21:21 Skiptastjóri í klandri? Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923. Skoðun 22.11.2017 16:22 Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. Innlent 22.11.2017 21:20 Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 22.11.2017 17:14 Óafturkræf náttúruspjöll Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn. Skoðun 22.11.2017 17:01 Hvað er í pokunum? Hversu mikið mál er að taka plastpoka úr umferð? Það er sáraeinfalt, maður bara tekur þá úr umferð. En í þróuðu lýðræðissamfélagi getur þetta reynst ofraun. Jafnvel þótt allir séu sammála um að höfin séu að fyllast af plasti og plast sé skaðvaldur, hluti af umhverfisvanda sem ógnar lífi á jörðinni. Skoðun 22.11.2017 16:19 « ‹ ›
Eru allir jafnir fyrir lögum? Samkvæmt 65. gr. stjórnarskrárinnar skulu allir vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Nýleg dæmi sýna að verulega skortir á það hér á landi að eftir þessu sé farið. Skoðun 23.11.2017 11:22
Ekki einn einasti fagmenntaður í stórum byggingarverkefnum Hilmar Harðarson, formaður FIT, segir einkennilegt að flestir erlendir starfsmenn séu skráðir sem verkamenn. Mörg stór verk hér á landi séu unnin án þess að skráður iðnaðarmaður komi nærri verkinu. Innlent 23.11.2017 21:23
Ástarsögur Ég stóð einu sinni við hlið manns í Skagafirði og ræddi við hann um kirkjuna í heimabyggð hans. Orð hans voru eftirminnileg og opnuðu mér glugga að viðhorfi fólks um allt land, jafnvel óháð trú eða vantrú. Hann sagði: "Þetta er kirkjan okkar. Kirkjan er hluti af okkur. Við viljum halda í hana og hafa hana fallega.“ Skoðun 23.11.2017 12:27
Segja ekki haldið nógu vel um fólk í sorg Hjónin Heiðdís Fjóla Pétursdóttir og Einar Geirsson misstu son sinn í maí síðastliðnum. Þau segja viðmót og aðstoð sjúkrahússins á Akureyri ekki hafa verið upp á marga fiska þar sem þau fengu litla sem enga áfallahjálp á slysadei Innlent 23.11.2017 20:31
Viðræður færast inn í flokkana Viðræður um myndun ríkisstjórnar munu dragast framyfir helgi. Stefnt er að því að málefnavinnunni ljúki um helgina og verkaskipting milli stjórnmálaflokkanna þriggja verði látin bíða jafnvel fram í næstu viku. Innlent 23.11.2017 21:25
Bitur saltvinnsludeila endar í gjaldþroti Saltverk Reykjaness ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota að beiðni eins stofnenda og eigenda félagsins. Hann taldi það einu leiðina til að fá upplýsingar um sölu eigna út úr félaginu. Viðskipti innlent 23.11.2017 20:58
Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04
234 litlir tófuhvolpar – yrðlingar – drepnir í Húnaþingi vestra; margir barðir til dauða Íslenzki refurinn, pólarrefurinn, er einstök tegund refs, minni og öðruvísi byggður en rauðrefurinn, og kom hann til Íslands á seinni ísöld. Er hann því fyrsta náttúrulega spendýrið, frumbygginn, hér. Í dag eru ekki nema um 200 pólarrefir annars staðar á Norðurlöndum, og eru þeir alfriðaðir. Skoðun 23.11.2017 11:36
Félagslegar stoðir ESB grafa ekki undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða Talsmenn atvinnurekenda í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð halda því fram í greinaskrifum sínum að hinar félagslegu stoðir Evrópusambandsins, ESB, grafi undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða og sömuleiðis norræna líkaninu. Við, talsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, getum staðfest að atvinnurekendur hafa á röngu að standa, ellegar að þeir kjósa, í besta falli, að misskilja vísvitandi hinar félagslegu stoðir. Skoðun 23.11.2017 12:47
Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00
Vistvangur; lífgun á örfoka landi Við ökum suður með Kleifarvatni, suður í Krýsuvík og sýnum umhverfinu vakandi áhuga. Landið hefur margbreytilega ásýnd. Á vesturbakka Kleifarvatns eru jarðfræðifyrirbærin áhugaverð og laða til sín rútufarma af túristum sem síðan steðja að hverasvæðinu í Seltúni. Skoðun 23.11.2017 10:12
Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram. Skoðun 23.11.2017 15:52
Hagur neytenda og dómur ESA Neytendur hljóta að fagna nýlegum dómi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um að bann við innflutningi á ferskri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samningsins. Skoðun 23.11.2017 13:01
Lyfta þarf lífeyri langt upp fyrir fátæktarmörk! Ákveðið er að nýtt Alþingi komi saman í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember/desember. Afgreiða þarf fjárlög fyrir áramót. Væntanlega tekur nýtt Alþingi betur á kjaramálum aldraðra og öryrkja en gamla þingið gerði. Skoðun 23.11.2017 12:53
Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm. Innlent 23.11.2017 21:25
Morðinginn sem drap aldrei neinn Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja Erlent 23.11.2017 20:31
Fituhlunkurinn í fráveitunni Einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu þrífur heimilisfaðir steikarpönnu í eldhúsvaskinum eftir kvöldmatinn. Hann lætur heitt vatn renna um stund til að vera viss um að fitan setjist ekki í lagnirnar hans, heldur renni alveg út í götu. Annars staðar í borginni fær lítil snót hreina bleyju og í kjölfarið er blautþurrku sturtað niður í klósettið. Skoðun 23.11.2017 12:20
Barátta mín fyrir því að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu á Íslandi Ég, Valgeir Matthías Pálsson, hef barist fyrir því síðastliðin 2-3 ár að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Ég hef barist fyrir því að fá viðurkenndan þann rétt minn samkvæmt stjórnarskrá að fá hjálp, en án árangurs. Skoðun 23.11.2017 12:23
Mega krefjast bólusetninga Skólayfirvöld eru í fullum rétti þegar þau gera bólusetningar að skilyrði fyrir skólavist barna. Þetta hefur stjórnlagadómstóll Ítalíu úrskurðað. Erlent 23.11.2017 21:14
Sérstaða Íslands: Jafnrétti – friður – sjálfbærni Á tímamótum stjórnarskipta er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér hvaða skilaboðum er gott að koma til nýrra ráðamanna Íslands. Viðskiptaráð birti á dögunum skoðun um hvaða mál væru ofarlega í huga aðildarfélaga og hvernig þau samræmdust stefnu flokkanna. Skoðun 23.11.2017 11:40
Bæta þarf lestrarkennslu á miðstigi grunnskólans Lestrarkennslu þarf að bæta á miðstigi grunnskólans. Þetta má lesa út úr niðurstöðum lesfimiprófa fyrir september 2017. Innlent 23.11.2017 21:25
Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. Innlent 23.11.2017 20:58
Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. Innlent 23.11.2017 18:05
Samstæð sakamál I Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki skammt frá og sagði: Þessi tæki voru flutt til landsins undir því yfirskini að þau skyldi nota á Keflavíkurflugvelli til að komast hjá sköttum og skyldum. Fastir pennar 22.11.2017 18:57
Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Innlent 22.11.2017 21:21
Skiptastjóri í klandri? Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923. Skoðun 22.11.2017 16:22
Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. Innlent 22.11.2017 21:20
Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 22.11.2017 17:14
Óafturkræf náttúruspjöll Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn. Skoðun 22.11.2017 17:01
Hvað er í pokunum? Hversu mikið mál er að taka plastpoka úr umferð? Það er sáraeinfalt, maður bara tekur þá úr umferð. En í þróuðu lýðræðissamfélagi getur þetta reynst ofraun. Jafnvel þótt allir séu sammála um að höfin séu að fyllast af plasti og plast sé skaðvaldur, hluti af umhverfisvanda sem ógnar lífi á jörðinni. Skoðun 22.11.2017 16:19