Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sannkölluð áramótabomba

Kökuskreytingar og bakstur eru aðal­áhugamál Berglindar Hreiðarsdóttur. Hún gefur uppskrift að margra laga veislutertu sem á sérstaklega vel heima á veisluborðinu um áramótin.

Jól
Fréttamynd

Gjörningur og stuðuppákoma

Leikhópurinn Leikhúslistakonur 50+ fagnar bráðum fimm ára afmæli og verður af því tilefni með tvær sýningar í Þjóðleikshúskjallaranum eftir áramótin. Edda Björgvins segir miða á sýningarnar fullkomna jólagjöf enda eigi mömmur nóg af náttkjólum.

Jól
Fréttamynd

Gyðingakökur ömmu eru jólin

Helena Gunnarsdóttir man ekki eftir sér öðruvísi en með puttana í bakstri og eldamennsku hjá mömmu sinni og ömmu. Það er hennar helsta áhugamál enn og ferst henni það vel úr hendi eins og sjá má á þremur ómótstæðilegum smákökusortum.

Jól
Fréttamynd

Jólakúlur með listarinnar höndum

Fimm listakonur sem eru hluti þeirra sem reka galleríið Kaolin fengu þá skemmtilegu hugmynd að hanna eigin jólakúlur. Listakonurnar leggja mikinn metnað í hverja kúlu og engin er eins.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinninn gefur gjafirnar

Kamila Elzbieta er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi undanfarin átta ár, ásamt tveimur börnum sínum. Þau halda í pólskar jólahefðir í mat og drykk og fá jólasveininn í heimsókn.

Jól
Fréttamynd

Þannig voru jólin 1959

Það er löng hefð fyrir því að heimsækja Árbæjar- safn um jól bæði hjá skólum og fjölskyldum. Dagskráin snýst að miklu leyti um "jólin í gamla daga“ og þetta árið er horft til jóla fyrir sextíu árum.

Jól
Fréttamynd

Trúum á allt sem gott er

Bláa spýtujólatréð hennar Aðalheiðar Eysteinsdóttur myndlistarmanns er einstakt listaverk sem stendur í stofunni í Freyjulundi í Eyjafirði innan um tréfólk í raunstærð. Um jólin fyllist stofan líka af lífi og kærleika.

Jól
Fréttamynd

Rómantísk jól undir stjörnumergð

Í gömlu, fallegu húsi við ströndina á Stokkseyri bræða ung hjón gamlar orgelpípur og skapa úr þeim gamaldags, rómantískt jólaskraut sem kætir og gleður á hátíð kærleikans. Þau segja stjörnurnar bjartari við sæinn og una sér vel í jólakyrrð og brimróti.

Jól
Fréttamynd

Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna

En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu.

Lífið
Fréttamynd

Elskar að elta storma í íslenskri veðurparadís

Muhammed Emin Kizilkaya flutti til Íslands því að hann elskar veðrið. Ekki af því að það er svo gott heldur af því að það er svo slæmt og margbrotið. Á milli þess sem hann les námsbækurnar í Háskóla Íslands eltir hann storma.

Innlent
Fréttamynd

Með gleðiraust og helgum hljóm

Nokkrir góðir söngvarar voru inntir eftir því hver þeirra eftirlætis jólasálmur væri, að undanskildum Heims um ból og Í Betlehem er barn oss fætt, sem gera má ráð fyrir að séu ofarlega í hugum allra.

Jól
Fréttamynd

Skreytir húsið með 600 jólasveinum 

Heima hjá Birnu Óskars­­dóttur á Ólafs­firði hafa hátt í 600 jólasveinar komið sér huggulega fyrir og aðrir þrettán munu líkast til bætast við fyrir jól.

Jól
Fréttamynd

Prófaði að grilla hamborgarhrygg

Alfreð Fannar Björnsson hefur mikla ástríðu fyrir að grilla og heldur úti síðu á Instagram undir nafninu BBQkongurinn en fylgjendur hans þar eru hátt í 4.000 talsins. Yfirleitt stendur hann ekki við grillið um jólin en hver veit nema breyting verði þar á í ár.

Jól
Fréttamynd

Berst fyrir þá sem þurfa hjálp

MMA-bardagakappinn Justin Wren berst fyrir aðra. Hann hefur lengi hjálpað pygmýjum í Afríku og nýlega tók hann ungan dreng sem var lagður í einelti undir sinn verndarvæng.

Lífið
Fréttamynd

Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu

Það er alltaf nóg að gera hjá Svölu Björgvins­dóttur í kringum jólin. Hún segist ekki vera mikið jólabarn sjálf en ætlar þó að vera með fallegt jólatré í ár fyrir fimm ára stjúpson sinn.

Jól
Fréttamynd

Dómharka og útskúfun gerir illt verra

Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir.

Innlent
Fréttamynd

Jólavættir allt um kring

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður hafa fallið fyrir þjóðmenningarsögu Íslendinga og tengja hana ýmsum vættum, siðum og venjum. Þessa dagana leggjast þau yfir gamla jólasiði með gestum sínum.

Jól
Fréttamynd

Skatan kemur með jólin inn á heimilið

Ásdís Arna Gottskálksdóttir byrjar snemma að undirbúa jólin því vikurnar fyrir hátíðarnar sinnir hún góðgerðarstarfi í þágu langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Hún vill halda jólin í stresslausu umhverfi og njóta.

Jól
Fréttamynd

Hefðir veita öryggistilfinningu

Albert Eiríksson þekkja margir Íslendingar en hann heldur úti einni vinsælustu matarbloggsíðu landsins, alberteldar.com. Albert og eiginmaður hans, Bergþór Pálsson, eru mikil jólabörn og segist Albert hreinlega þurfa að hemja sig í aðdraganda jólanna.

Jól
Fréttamynd

Gerðu mikið úr aðventunni

Fjölskylda Ingibjargar Elísabetar Garðarsdóttur hefur margar jólahefðir en mamma hennar var fædd á aðfangadag. Ingibjörg hefur haldið í margar þær hefðir sem hún ólst upp við og bjó til uppskriftabók með uppskriftum mömmu sinnar sem hún gaf fjölskyldunni.

Jól
Fréttamynd

Vilja að bærinn heiti áfram Norður-Hvoll

Hjónin á bænum Norður-Hvoli í Mýrdalshreppi vilja að undið verði ofan af nafnabreytingu á bænum sem Þjóðskrá tilkynnti þeim um í fyrra. Ekki hafi verið haft samráð við ábúendur jarðarinnar um nýju nafngiftina á bænum.

Innlent
Fréttamynd

Guð, eru mömmur til?

Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er aldrei í lagi

„Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári.

Lífið
Fréttamynd

Vilja skaðaminnkun á sérgang á Litla-Hrauni

Afstaða, félag fanga, leggur til að sérstakur skaðaminnkunargangur verði á Litla-Hrauni. Félagið segir þá sem neyta vímuefna í flestum tilvikum vera sjúklinga en ekki afbrotamenn og því viðfangsefni heilbrigðiskerfisins.

Innlent
Fréttamynd

Heilaskemmdir fylgi offitu hjá unglingum

Ný rannsókn bendir til að bólgur sem geta myndast í heila of feitra unglinga geti valdið skemmdum þar. Offitan hafi einnig áhrif á hormónabúskap þeirra. Hlutfall bandarískra barna og ungmenna í yfirvigt í örum vexti.

Erlent
Fréttamynd

Skoðar hvort hann muni stefna Vigdísi

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar er nú að fara yfir það með lögmanni sínum hvort hann muni stefna oddvita Miðflokksins fyrir meiðyrði. Segir hana reyna að höfða til kjósenda sem er reitt út í kerfið.

Innlent
Fréttamynd

Ömmumatur sem klikkar aldrei

Nanna Rögnvaldardóttir gefur hér uppskriftir sem kallast mætti ömmumatur á jólum. Fyllt villigæs var vinsæl á borðum Íslendinga á árum áður og flestir muna eftir sítrónufrómasi í eftirrétt hjá ömmu. Nanna rifjar hér upp hvernig á að gera réttinn frá grunni.

Jól