Fréttir Útilokar ekki lagasetningu Áform um sameiningu sveitarfélaga biðu afhroð í kosningum í gær. Af sextán sameiningartillögum voru fimmtán felldar. Innlent 23.10.2005 15:03 Flóðasvæði verða kirkjugarðar Stjórnvöld í Gvatemala velta því fyrir sér hvort ekki sé ráðlegast að líta á flóðasvæðin sem kirkjugarða og leyfa hinum látnu að hvíla undir aurskriðunum Erlent 23.10.2005 15:03 Gagnrýndi stjórn Berlusconis Romano Prodi, leiðtogi ítölsku stjórnarandstöðunnar, gagnrýndi Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, harkalega á fjöldafundi í gær. Prodi sakaði Berlusconi um að nota stjórnvöld til að koma eigin hugðarefnum á framfæri og gagnrýndi fjárlög ríkisstjórnarninnar. Erlent 23.10.2005 15:03 Íbúar hafna víða sameiningu „Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Innlent 23.10.2005 15:03 Tekinn á 146 kílómetra hraða Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Grindavíkurvegi eftir að bifreið hans hafði mælst á 146 kílómetra hraða. Hámarkshraðinn er hins vegar 90 kílómetrar á klukkustund. Tveir ökumenn voru svo kærðir fyrir ölvun við akstur. Innlent 23.10.2005 15:03 Reykjarlykt í listasafni Lögregla og slökkvilið voru nú klukkan um hálftvö kölluð að Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Ástæðan er sú að reykjarlykt fannst þar innandyra. Við eftirgrennslan kom í ljós að börn höfðu kveikt í rusli utandyra og barst reykjarlyktin inn í Listasafnið.. Íshúsið gamla, þar sem listasafnið er til húsa, brann fyrir um 35 árum. Innlent 23.10.2005 15:03 Rúmenar verjast fuglaflensunni Stjórnvöld í Rúmeníu auka nú aðgerðir til að berjast gegn útbreiðslu fuglaflensu í landinu. Engin ný smit hafa verið staðfest og breskir sérfræðingar vonast til þess að geta staðfest innan nokkurra daga hvort veiran sé sú sama og olli fuglaflensunni í Asíu. Erlent 23.10.2005 15:03 Bruni á veitingastaðnum KFC Eldur kom upp á veitinastaðnum KFC í Faxafeni aðfararnótt sunnudags. Tilkynnt var um brunann um klukkan þrjú og var allt tiltækt lið slökkviliðsins kallað á staðinn. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins sem var staðbundinn í eldhúsi en töluverðar skemmdir urðu á húsinu vegna elds, hita og reyks. Innlent 23.10.2005 15:03 Vilja öðruvísi skattalækkanir Hætta á við áform um skattalækkanir og huga að því hvort taka beri upp evru sem gjaldmiðil. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. á opnum fundi í Reykjavík í gær. Innlent 23.10.2005 15:03 Lítið atvinnuleysi sparar ríki fé Atvinnuleysi er lægra en það hefur verið í fjögur ár og ríkissjóður græðir á því. Útlit er fyrir að útgjöld Atvinnuleysistryggingasjóðs verði hálfum milljarði króna lægri en gert var ráð fyrir þegar fjárlög voru samþykkt fyrir tæpu ári síðan. Innlent 23.10.2005 15:03 Reykingabann í Englandi Breska ríkisstjórnin áformar að koma á reykingabanni á börum og veitingahúsum í Englandi. Áformað hafði verið að leggja á bann sem takmarkaði reykingar að einhverju leyti en samkomulag hefur nú náðst um að banna þær algjörlega. Erlent 23.10.2005 15:03 Fáir vinir einkabílsins Einkabíllinn á sér enga vini. Þá ályktun má í það minnsta draga af mætingu á stofnfund vinafélags einkabílsins, sem haldinn var í dag. Fimmtán sátu fundinn, sem stóð í kortér. Innlent 23.10.2005 15:03 Fæstir vildu sameiningu Áform um sameiningu sveitarfélaga biðu afhroð í kosningum í gær. Af sextán sameiningartillögum voru fimmtán felldar. Innlent 23.10.2005 15:03 Fjöltefli í ráðhúsinu Skákfélagið Hrókurinn og Vin, athvarf Rauða krossins fyrir geðfatlaða, efndu til skákhátíðar í ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Tilefnið var alþjóða geðheilbrigðisdagurinn sem haldinn er hátíðlegur dagana 4. til 10. október. Innlent 23.10.2005 15:03 Harmleikur færir fjandvini saman Talið er víst að meira en þrjátíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftanum nyrst í Pakistan á laugardaginn, langflestir í Pakistan en á Indlandi hafa hundruð manna einnig farist. Erlent 23.10.2005 15:03 Nýr dýrlingur Benedikt páfi sextándi tók þýska kardinálann Clemens August von Galen í tölu blessaðra í gær. Erlent 23.10.2005 15:03 Mótmæla óþolandi aðstöðu Mótmæli við óþolandi aðstöðu sveitarfélaganna er niðurstaða sameiningarkosninganna og ríkisstjórnin getur sjálfri sér um kennt segir formaður Vinstri-grænna. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir hinsvegar að sameiningarferlið muni halda áfram. Hann hefði þó viljað sjá niðurstöðu kosninganna öðruvísi.</font /> Innlent 23.10.2005 15:03 Bændur fá 90 milljóna styrk Ríkissjóður niðurgreiðir rafmagnskostnað garðyrkjubænda um 90 milljónir króna í ár. Farið er fram á 55 milljóna króna fjárveitingu til þessa í frumvarpi til fjáraukalaga og bætist hún við 35 milljóna króna fjárveitingu á fjárlögum.</font /> Innlent 23.10.2005 15:03 Verkfalli aflýst á Skaganum Skrifað var undir nýjan kjarasamning Starfsmannafélags Akraness í gærkvöld. Þar með var frestað verkfalli sem annars átti að hefjast á miðnætti í kvöld. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, segir að yfir daginn hafi menn velt á milli sín tilboðum, en fagnaði því að lending skuli hafa náðst. Innlent 23.10.2005 15:03 Tala látinna hækkar Enn berast fregnir af mannfalli í jarðskjálftanum sem reið yfir Pakistan, Indland og Afganistan í fyrrinótt. Nýjustu fregnir herma að mannfallið hafi verið allt að 30 þúsund manns. Erlent 23.10.2005 15:03 Von á lausn í Þýskalandi? Gerhard Schröder, leiðtogi jafnaðarmanna í Þýskalandi og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata munu ekki skrifa undir samkomulag um hvort þeirra verði næsti kanslari landsins á fundi sínum í kvöld, eins og búist var við. Erlent 23.10.2005 15:03 Ein sameiningartillaga samþykkt Kosið var í 61 sveitarfélagi. Ein tillaga var samþykkt, fimmtán felldar en um tvær þeirra þarf að kjósa aftur. Kjörsókn var víða dræm og mældist minnst 13 prósent. Meðalkjörsókn var um 32 prósent að meðaltali. > Innlent 23.10.2005 17:31 Reyna að stytta stöðvunartíma bíla Á Akureyri er verið að prófa nýja tegund yfirborðsklæðningar, sem stytta á stöðvunartíma bifreiða í hálku. Í hálkuvörninni eru slitþolnir kvarssteinar frá Kína og límefni sem þróað er af framleiðanda límsins sem notað er í Wrigleys-tyggigúmmíi. </font /> Innlent 23.10.2005 15:03 Styrkir kröfuna um ný jarðgöng <b><font size="1">Sveitastjórnarmál Fjögur sveitar-félög á Austfjörðum sameinuðust í sameiningarkosningunum sem haldnar voru á laugardaginn. Það voru Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarbyggð, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur. Þegar hafði verið ákveðið að nafnið Fjarðabyggð skyldi gilda. Kjósendur voru nokkuð afdráttarlausir í skoðun sinni í öllum sveitar-félögunum nema Fjarðabyggð en þar skiptust menn í tvo hópa. Ennfremur var kosningaþátttaka þar minnst eða rétt um fimmtíu prósent. </font></b>> Innlent 23.10.2005 17:31 Úrslit eins og til var sáð „Úrslitin úr kosningum um sameiningu sveitarfélaga urðu eins og til var sáð. Sameiningartillögurnar biðu afhroð og hið sama má segja um þá aðferðafræði sem var viðhöfð og stjórnvöld bera einkum ábyrgð á.“ Innlent 23.10.2005 16:58 Lögregluofbeldi fest á filmu Lögreglumenn í New Orleans börðu 64 ára gamlan mann til óbóta á laugardagskvöldið og einn lögregluþjónn réðst á sjónvarpsfréttamann frá AP fréttastofunni. Erlent 23.10.2005 15:03 Reynt að endurreisa Slippstöðina Mikil fundahöld hafa staðið yfir á Akureyri í dag þar sem menn freista þess að endurreisa Slippstöðina á Akureyri sem var lýst gjaldþrota fyrir tæpri viku. Hópur fjárfesta með tvö fyrrum starfsmenn Slippstöðvarinnar í forsvari er í viðræðum við Sigmund Guðmundsson skiptastjóra og fyrrum starfsmenn stöðvarinnar um að hefja rekstur á ný. Innlent 23.10.2005 15:03 Kosið verði að nýju um sameiningar Félagsmálaráðherra segir niðurstöður kosninga um sameiningu sveitarfélaga koma á óvart. Hann býst við því að sveitarstjórnarmenn taki upp þráðinn og boði til nýrra kosninga um nýjar sameiningartillögur. Innlent 23.10.2005 15:03 Erill hjá lögreglu Maður var handtekinn þegar hann reyndi að brjótast inn í einbýlishús í Mosfellsbæ í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um innbrotið og var maðurinn handtekinn á staðnum. Innlent 23.10.2005 15:03 Tusk hefur forskot Enginn frambjóðandi í forsetakosningunum í Póllandi, sem fram fóru í gær, hlaut meira en fimmtíu prósent atkvæða. </font /> Erlent 23.10.2005 15:03 « ‹ ›
Útilokar ekki lagasetningu Áform um sameiningu sveitarfélaga biðu afhroð í kosningum í gær. Af sextán sameiningartillögum voru fimmtán felldar. Innlent 23.10.2005 15:03
Flóðasvæði verða kirkjugarðar Stjórnvöld í Gvatemala velta því fyrir sér hvort ekki sé ráðlegast að líta á flóðasvæðin sem kirkjugarða og leyfa hinum látnu að hvíla undir aurskriðunum Erlent 23.10.2005 15:03
Gagnrýndi stjórn Berlusconis Romano Prodi, leiðtogi ítölsku stjórnarandstöðunnar, gagnrýndi Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, harkalega á fjöldafundi í gær. Prodi sakaði Berlusconi um að nota stjórnvöld til að koma eigin hugðarefnum á framfæri og gagnrýndi fjárlög ríkisstjórnarninnar. Erlent 23.10.2005 15:03
Íbúar hafna víða sameiningu „Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Innlent 23.10.2005 15:03
Tekinn á 146 kílómetra hraða Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Grindavíkurvegi eftir að bifreið hans hafði mælst á 146 kílómetra hraða. Hámarkshraðinn er hins vegar 90 kílómetrar á klukkustund. Tveir ökumenn voru svo kærðir fyrir ölvun við akstur. Innlent 23.10.2005 15:03
Reykjarlykt í listasafni Lögregla og slökkvilið voru nú klukkan um hálftvö kölluð að Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Ástæðan er sú að reykjarlykt fannst þar innandyra. Við eftirgrennslan kom í ljós að börn höfðu kveikt í rusli utandyra og barst reykjarlyktin inn í Listasafnið.. Íshúsið gamla, þar sem listasafnið er til húsa, brann fyrir um 35 árum. Innlent 23.10.2005 15:03
Rúmenar verjast fuglaflensunni Stjórnvöld í Rúmeníu auka nú aðgerðir til að berjast gegn útbreiðslu fuglaflensu í landinu. Engin ný smit hafa verið staðfest og breskir sérfræðingar vonast til þess að geta staðfest innan nokkurra daga hvort veiran sé sú sama og olli fuglaflensunni í Asíu. Erlent 23.10.2005 15:03
Bruni á veitingastaðnum KFC Eldur kom upp á veitinastaðnum KFC í Faxafeni aðfararnótt sunnudags. Tilkynnt var um brunann um klukkan þrjú og var allt tiltækt lið slökkviliðsins kallað á staðinn. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins sem var staðbundinn í eldhúsi en töluverðar skemmdir urðu á húsinu vegna elds, hita og reyks. Innlent 23.10.2005 15:03
Vilja öðruvísi skattalækkanir Hætta á við áform um skattalækkanir og huga að því hvort taka beri upp evru sem gjaldmiðil. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. á opnum fundi í Reykjavík í gær. Innlent 23.10.2005 15:03
Lítið atvinnuleysi sparar ríki fé Atvinnuleysi er lægra en það hefur verið í fjögur ár og ríkissjóður græðir á því. Útlit er fyrir að útgjöld Atvinnuleysistryggingasjóðs verði hálfum milljarði króna lægri en gert var ráð fyrir þegar fjárlög voru samþykkt fyrir tæpu ári síðan. Innlent 23.10.2005 15:03
Reykingabann í Englandi Breska ríkisstjórnin áformar að koma á reykingabanni á börum og veitingahúsum í Englandi. Áformað hafði verið að leggja á bann sem takmarkaði reykingar að einhverju leyti en samkomulag hefur nú náðst um að banna þær algjörlega. Erlent 23.10.2005 15:03
Fáir vinir einkabílsins Einkabíllinn á sér enga vini. Þá ályktun má í það minnsta draga af mætingu á stofnfund vinafélags einkabílsins, sem haldinn var í dag. Fimmtán sátu fundinn, sem stóð í kortér. Innlent 23.10.2005 15:03
Fæstir vildu sameiningu Áform um sameiningu sveitarfélaga biðu afhroð í kosningum í gær. Af sextán sameiningartillögum voru fimmtán felldar. Innlent 23.10.2005 15:03
Fjöltefli í ráðhúsinu Skákfélagið Hrókurinn og Vin, athvarf Rauða krossins fyrir geðfatlaða, efndu til skákhátíðar í ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Tilefnið var alþjóða geðheilbrigðisdagurinn sem haldinn er hátíðlegur dagana 4. til 10. október. Innlent 23.10.2005 15:03
Harmleikur færir fjandvini saman Talið er víst að meira en þrjátíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftanum nyrst í Pakistan á laugardaginn, langflestir í Pakistan en á Indlandi hafa hundruð manna einnig farist. Erlent 23.10.2005 15:03
Nýr dýrlingur Benedikt páfi sextándi tók þýska kardinálann Clemens August von Galen í tölu blessaðra í gær. Erlent 23.10.2005 15:03
Mótmæla óþolandi aðstöðu Mótmæli við óþolandi aðstöðu sveitarfélaganna er niðurstaða sameiningarkosninganna og ríkisstjórnin getur sjálfri sér um kennt segir formaður Vinstri-grænna. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir hinsvegar að sameiningarferlið muni halda áfram. Hann hefði þó viljað sjá niðurstöðu kosninganna öðruvísi.</font /> Innlent 23.10.2005 15:03
Bændur fá 90 milljóna styrk Ríkissjóður niðurgreiðir rafmagnskostnað garðyrkjubænda um 90 milljónir króna í ár. Farið er fram á 55 milljóna króna fjárveitingu til þessa í frumvarpi til fjáraukalaga og bætist hún við 35 milljóna króna fjárveitingu á fjárlögum.</font /> Innlent 23.10.2005 15:03
Verkfalli aflýst á Skaganum Skrifað var undir nýjan kjarasamning Starfsmannafélags Akraness í gærkvöld. Þar með var frestað verkfalli sem annars átti að hefjast á miðnætti í kvöld. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, segir að yfir daginn hafi menn velt á milli sín tilboðum, en fagnaði því að lending skuli hafa náðst. Innlent 23.10.2005 15:03
Tala látinna hækkar Enn berast fregnir af mannfalli í jarðskjálftanum sem reið yfir Pakistan, Indland og Afganistan í fyrrinótt. Nýjustu fregnir herma að mannfallið hafi verið allt að 30 þúsund manns. Erlent 23.10.2005 15:03
Von á lausn í Þýskalandi? Gerhard Schröder, leiðtogi jafnaðarmanna í Þýskalandi og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata munu ekki skrifa undir samkomulag um hvort þeirra verði næsti kanslari landsins á fundi sínum í kvöld, eins og búist var við. Erlent 23.10.2005 15:03
Ein sameiningartillaga samþykkt Kosið var í 61 sveitarfélagi. Ein tillaga var samþykkt, fimmtán felldar en um tvær þeirra þarf að kjósa aftur. Kjörsókn var víða dræm og mældist minnst 13 prósent. Meðalkjörsókn var um 32 prósent að meðaltali. > Innlent 23.10.2005 17:31
Reyna að stytta stöðvunartíma bíla Á Akureyri er verið að prófa nýja tegund yfirborðsklæðningar, sem stytta á stöðvunartíma bifreiða í hálku. Í hálkuvörninni eru slitþolnir kvarssteinar frá Kína og límefni sem þróað er af framleiðanda límsins sem notað er í Wrigleys-tyggigúmmíi. </font /> Innlent 23.10.2005 15:03
Styrkir kröfuna um ný jarðgöng <b><font size="1">Sveitastjórnarmál Fjögur sveitar-félög á Austfjörðum sameinuðust í sameiningarkosningunum sem haldnar voru á laugardaginn. Það voru Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarbyggð, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur. Þegar hafði verið ákveðið að nafnið Fjarðabyggð skyldi gilda. Kjósendur voru nokkuð afdráttarlausir í skoðun sinni í öllum sveitar-félögunum nema Fjarðabyggð en þar skiptust menn í tvo hópa. Ennfremur var kosningaþátttaka þar minnst eða rétt um fimmtíu prósent. </font></b>> Innlent 23.10.2005 17:31
Úrslit eins og til var sáð „Úrslitin úr kosningum um sameiningu sveitarfélaga urðu eins og til var sáð. Sameiningartillögurnar biðu afhroð og hið sama má segja um þá aðferðafræði sem var viðhöfð og stjórnvöld bera einkum ábyrgð á.“ Innlent 23.10.2005 16:58
Lögregluofbeldi fest á filmu Lögreglumenn í New Orleans börðu 64 ára gamlan mann til óbóta á laugardagskvöldið og einn lögregluþjónn réðst á sjónvarpsfréttamann frá AP fréttastofunni. Erlent 23.10.2005 15:03
Reynt að endurreisa Slippstöðina Mikil fundahöld hafa staðið yfir á Akureyri í dag þar sem menn freista þess að endurreisa Slippstöðina á Akureyri sem var lýst gjaldþrota fyrir tæpri viku. Hópur fjárfesta með tvö fyrrum starfsmenn Slippstöðvarinnar í forsvari er í viðræðum við Sigmund Guðmundsson skiptastjóra og fyrrum starfsmenn stöðvarinnar um að hefja rekstur á ný. Innlent 23.10.2005 15:03
Kosið verði að nýju um sameiningar Félagsmálaráðherra segir niðurstöður kosninga um sameiningu sveitarfélaga koma á óvart. Hann býst við því að sveitarstjórnarmenn taki upp þráðinn og boði til nýrra kosninga um nýjar sameiningartillögur. Innlent 23.10.2005 15:03
Erill hjá lögreglu Maður var handtekinn þegar hann reyndi að brjótast inn í einbýlishús í Mosfellsbæ í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um innbrotið og var maðurinn handtekinn á staðnum. Innlent 23.10.2005 15:03
Tusk hefur forskot Enginn frambjóðandi í forsetakosningunum í Póllandi, sem fram fóru í gær, hlaut meira en fimmtíu prósent atkvæða. </font /> Erlent 23.10.2005 15:03