Erlent

Reykingabann í Englandi

Tony Blair forsætisráðherra hefur látið út berast að hann muni ekki koma í veg fyrir að Patricia Hewitt heilbrigðisráðherra fyrirskipi breytingu á núverandi áformum, þar sem fyrirhugað var reykingar yrðu einungis bannaðar á stöðum þar sem matur er borinn fram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×