Erlent

Tusk hefur forskot

Enginn frambjóðandi í forsetakosningunum í Póllandi, sem fram fóru í gær, hlaut meira en fimmtíu prósent atkvæða. Eftir tvær vikur verður því kosið á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði fóru. Samkvæmt fyrstu útgönguspám í gær hlaut Donald Tusk, frambjóðandi frjálshyggjuflokksins Borgaravettvangur, 38,4 prósent atkvæða, en frambjóðandi íhaldsmanna, Lech Kaczynski borgarstjóri í Varsjá, hlaut 32,1 prósent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×