Innlent

Reykjarlykt í listasafni

Lögregla og slökkvilið voru nú klukkan um hálftvö kölluð að Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Ástæðan er sú að reykjarlykt fannst þar innandyra. Við eftirgrennslan kom í ljós að börn höfðu kveikt í rusli utandyra og barst reykjarlyktin inn í Listasafnið.. Íshúsið gamla, þar sem listasafnið er til húsa, brann fyrir um 35 árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×