Íbúar hafna víða sameiningu 9. október 2005 00:01 „Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
„Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira