Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kom Ingu Sæland, samráðherra sínum, til varnar og sagði tal um samstarfskonu sína í kjölfar síðustu kosninga ekki til sóma. 31.12.2025 15:12
„Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi harðlega fyrirheit ríkisstjórnarinnar um atkvæðagreiðslu vegna viðræðna við Evrópusambandið í Kryddsíld. 31.12.2025 14:35
Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Árið 2025 var metár í haldlagningu fíkniefna samkvæmt bráðabirgðatölfræði lögreglu. Lögregla og tollgæsla lögðu hald á samtals 468 kíló af marijúana, 106 kíló af kókaíni og 66 kíló af hassi. 31.12.2025 12:59
Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Kryddsíld verður á dagskrá Sýnar klukkan 14:00 í dag og verður í opinni dagskrá hér á Vísi. 31.12.2025 12:03
Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Hinn tólf ára gamli Hafþór Freyr Jóhannsson er maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar. Hann bjargaði tveggja ára systur sinni frá drukkun þegar hún féll af bryggju um verslunarmannahelgina. 31.12.2025 11:34
Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að myndbandsupptaka sé til af því þegar skór dóttursonar hennar voru teknir í Borgarholtsskóla fyrr á árinu. 31.12.2025 11:14
Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás á Akureyri í nótt þar sem hnífi hafði verið beitt. Þrír voru handteknir vegna málsins. 31.12.2025 10:33
Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rafmagnslaust hefur verið á Tálknafirði síðan á öðrum tímanum í nótt. Vonir standa til að rafmagn verði komið aftur á í þorpinu seinni partinn. 31.12.2025 09:55
Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Rúmlega 54 prósent eru bjartsýn fyrir komandi ári samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Tæplega þriðjungur segist í meðallagi bjartsýnn fyrir 2026 en tæp fjórtán prósent segjast svartsýn fyrir árinu. 31.12.2025 08:25
Dótturdóttir JFK er látin Tatiana Schlossberg, barnabarn Johns F. Kennedy fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, er látin 35 ára að aldri. Hún lést úr hvítblæði. 31.12.2025 07:58