Fréttamaður

Elín Margrét Böðvarsdóttir

Elín er fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Siðanefnd hafi „dæmt sig úr leik” með úrskurði sínum

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, telur ekkert athugavert við það að hún gegni formennsku í nefndinni þrátt fyrir að hún hafi verið fundin sek um brot á siðareglum.

Misræmi í málflutningi Ríkislögreglustjóra um bílamiðstöð

Ríkislögreglustjóra er skylt að innheimta árlega um 200 milljónir króna umfram rekstrarkostnað lögreglubifreiða í ríkissjóð. Svo virðist sem nokkuð misræmi sé í málflutningi embættisins um málefni bílamiðstöðvar sem ákveðið hefur verið að loka.

„Við berum sjálf mesta ábyrgð“

Þórdís Kolbrún vitnaði til taps íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Albaníu í gær en benti á að árangur Íslands sé engu að síður aðdáunarverður.

„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur

Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.