Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til baka

    Tryggvi Guðmundsson náði ekki að slá markametið í dag þó svo hann hefði nokkrum sinnum komist í ákjósanlegar stöður. Tryggvi þurfti að sinna mikilli varnarskyldu í dag og var að vonum þreyttur eftir leik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Gunnleifur: Hugsum bara um okkur

    Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstra

    „Það er virkilega gleðilegt fyrir mig að sjá strákana blómstra í kvöld eftir afar erfitt ár þar sem mikil þyngsli hafa verið lögð á þá,“ sagði Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings eftir 6-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Jóhann: Úrslitaleikur gegn Fram

    Jóhann Helgason miðjumaður Grindavíkur mátti sín lítils líkt og félagar hans gegn FH í kvöld þar sem Grindavík náði sér engan vegin á strik en Jóhann er strax farinn að horfa til leiksins gegn Fram um næstu helgi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ólafur: Víkingar voru miklu betri

    „Víkingar voru miklu betri en við í þessum leik, komu afslappaðir en grimmir á sama tíma og refsuðu okkur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir 6-2 tap gegn Víkingum í kvöld

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Mótastjóri KSÍ: Langur og erfiður dagur í gær

    Fimm leikjum var frestað í Pepsideild karla í gær vegna veðurs og vallaraðstæðna og eru skiptar skoðanir um þá ákvörðun. Leikur Vals og Þórs var eini leikurinn sem fór fram í gær og voru aðstæður erfiðar, rigning og hávaðarok. "Þetta var langur og erfiður dagur í gær,“ sagði Birkir Sveinsson mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands í samtali við Vísir í morgun.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínum

    Ótrúlegt dómgreindarleysi varnarmannsins Brynjars Gauta Guðjónssonar hjá ÍBV í kvöld varð liði hans dýrt. Brynjar Gauti lét reka sig af velli eftir aðeins sextán mínútna leik í stórleiknum gegn KR og eftir það var á brattann að sækja hjá ÍBV sem þurfti sárlega að fá þrjú stig úr leiknum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum

    "Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Grindavík - FH einnig frestað

    Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað.

    Íslenski boltinn