FH fær Englending til reynslu FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við. Íslenski boltinn 11. maí 2012 10:00
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Íslenski boltinn 11. maí 2012 00:03
Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. Íslenski boltinn 10. maí 2012 23:13
Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. Íslenski boltinn 10. maí 2012 22:34
Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. Íslenski boltinn 10. maí 2012 22:32
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 10. maí 2012 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. Íslenski boltinn 10. maí 2012 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. Íslenski boltinn 10. maí 2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. Íslenski boltinn 10. maí 2012 18:15
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 10. maí 2012 13:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. Íslenski boltinn 10. maí 2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 10. maí 2012 13:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10. maí 2012 12:59
Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Íslenski boltinn 10. maí 2012 10:15
Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 10. maí 2012 08:00
Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki? Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2012 07:00
Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta. Íslenski boltinn 9. maí 2012 08:00
Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka. Íslenski boltinn 9. maí 2012 07:00
Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Íslenski boltinn 8. maí 2012 19:15
Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. Íslenski boltinn 8. maí 2012 07:00
Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv Íslenski boltinn 8. maí 2012 06:00
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. Íslenski boltinn 7. maí 2012 22:51
Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7. maí 2012 22:18
Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7. maí 2012 14:58
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2012 11:00
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. Íslenski boltinn 7. maí 2012 09:30
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. Íslenski boltinn 7. maí 2012 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2012 00:01
Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. Íslenski boltinn 6. maí 2012 22:43
Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. Íslenski boltinn 6. maí 2012 22:40