Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2012 22:18 Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Ásgeir Þór Ingólfsson var þarna að spila sinn fyrsta leik með Val í Pepsi-deildinni og ennfremur að skora sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni en hann kom til Hlíðarendaliðsins frá Haukum fyrir tímabilið. Hann náði ekki að skora í 17 leikjum með Haukum í Pepsi-deildinni sumarið 2010. Ásgeir Þór skoraði markið sitt eftir glæsilega sendingu frá Guðjóni Pétri Lýðssyni en þeir léku á sínum tíma saman í Haukaliðinu. Það er hægt að sjá markið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Ásgeir Þór Ingólfsson var þarna að spila sinn fyrsta leik með Val í Pepsi-deildinni og ennfremur að skora sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni en hann kom til Hlíðarendaliðsins frá Haukum fyrir tímabilið. Hann náði ekki að skora í 17 leikjum með Haukum í Pepsi-deildinni sumarið 2010. Ásgeir Þór skoraði markið sitt eftir glæsilega sendingu frá Guðjóni Pétri Lýðssyni en þeir léku á sínum tíma saman í Haukaliðinu. Það er hægt að sjá markið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51