Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér í fyrstu skrefin gegnum bókina.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hliðarævintýri Spider-Man jólamynd fjölskyldunnar

Spider-Man: Into the Spider-Verse verður frumsýnd annan í jólum. Sérstök Nexusforsýning fer fram í kvöld. Í myndinni kynnist Miles Morales framandi Spider-Man víddum þar sem kóngulóarmenn, kóngulóarkonur og kóngulóardýr hafast við. Öll eru þau gædd einhverskonar ofurhæfileikunum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ættarmót ársins – ICE HOT 2018

Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um dansmesssuna sem nýlokið er í Reykjavík. Hún er stærsti dansviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi.

Menning
Fréttamynd

Vildi sýna list langafa

Þegar Sigríður Svana Pétursdóttir sagnfræðingur var um fermingu flutti hún í húsið Hólavelli, sem langafi hennar hafði búið í í ellinni og þar fann hún margt merkilegt.

Menning
Fréttamynd

Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð

Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Orri Freyr velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Tónlist
Fréttamynd

Allir hefðbundnir í jólatónlist

Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni.

Jól
Fréttamynd

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tónbókmenntanna

Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð mun óma af tónlist í kvöld þegar Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona og Guðjón Halldór Óskarsson organisti láta nokkrar perlur tónbókmenntanna kalla inn jólin.

Menning
Fréttamynd

Sunna Ben velur plötur ársins 2018

Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.

Tónlist
Fréttamynd

Búist við stórtapi á stórmynd Heru

Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.

Lífið
Fréttamynd

Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína

Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans.

Tónlist