Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Hvernig smitast kórónu­veiran?
Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum COVID-19 smitast aðallega með snertismiti og svokölluðu dropasmiti.

Spurt og svarað um kórónuveiruna:
Hvað er hún? Hvar greindist hún? Hvað er vitað? Hvernig á að forðast smit?

Hvað þýðir samkomubann?
Samkomubann gildir á Íslandi frá 16. mars til 13. apríl. Bannið tekur til skipulagðra viðburða þar sem fleiri en 100 manns koma saman. Hægt er að lesa nánar um samkomubann hér.

Svona á að haga sér í sóttkví:
Hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má gera og hvað má ekki gera, ef sóttkvíin á að skila tilætluðum árangri?

covid.is
Nánari upplýsingar er að finna á covid.is, upplýsingavef Embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Landsmenn eru minntir á mikilvægi handþvottar og sótthreinsunar. Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma 1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.


Fréttamynd

Vill að Danmörk opni hraðar

Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar.

Erlent
Fréttamynd

WHO efins um grímuskyldu

Æ fleiri ríki og borgir skylda nú íbúa til að bera andlitsgrímur vegna faraldursins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er efins um ágæti þess.

Erlent
Fréttamynd

Mesti samdráttur í heila öld rætist svartsýnustu spár

Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef svartsýnustu spár gangi eftir stefni í mesta samdrátt hér á landi í heila öld. Augljóst sé að stjórnvöld þurfi að koma inn af meiri krafi til að spyrna við á móti efnahagsþrengingum

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.