Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Spurt og svarað um kórónuveiruna:
Hvað er hún? Hvar greindist hún? Hvað er vitað? Hvernig smitast hún?

covid.is
Nánari upplýsingar er að finna á covid.is, upplýsingavef Embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Er til bóluefni gegn veirunni?
Það er ekki til en framleiðendur víða um heim keppast nú við að rannsaka og þróa bóluefni gegn veirunni. Sjá ítarlega umfjöllun Washington Post um þróun bóluefnis og hvernig rannsóknum hjá hinum ýmsu lyfjaframleiðendum miðar.

Landsmenn eru minntir á mikilvægi handþvottar og sótthreinsunar. Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma 1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.


Fréttamynd

Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september.

Innlent
Fréttamynd

Fjöldi smitaðra kominn yfir 30 milljónir

Fjöldi þeirra sem staðfest er að hafi smitast af Covid-19 er kominn yfir 30 milljónir. Það er samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans sem byggir á opinberum tölum.

Erlent
Fréttamynd

WHO varar við að sóttkví sé stytt

Evrópuþjóðir verða að halda fast við sóttkvíarreglur vegna kórónuveirufaraldursins í ljósi fjölgunar smitaðra um alla álfuna undanfarið, að mati yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Fjölgunin ætti að vera álfunni vakning.

Erlent
Fréttamynd

Að­eins þriðjungur velur bílinn

Nýleg könnun Maskínu um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu er um margt áhugaverð. Fjöldi þeirra sem aka til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu fækkar úr 71,7% á seinasta ári í 63,3% í ár.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.