Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Fylkir úr leik í Intertoto

Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Valsmenn unnu Þrótt

Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leifur gerir tvær breytingar

Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Boltavaktin á leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jafntefli í leikjum 1. deildar

Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þór/KA og Stjarnan áfram

Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

6,4 milljóna króna leikur

Það er mikið í húfi hjá Fylki á morgun. Fylkir mætir FK Riga í seinni leiknum í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar en eftir þrjár umferðir fara ellefu lið inn í aðra umferð UEFA-keppninnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Byrjunarlið Íslands í dag

Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir: Héldum Val í skefjum

„Það er auðvitað alveg frábært að ná að klára þetta. Við spiluðum kannski ekkert rosalega vel en náðum með sterkum varnarleik að halda þeim í skefjum," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn gegn Val í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Barry Smith byrjar hjá Val

Varnarmaðurinn Barry Smith er í byrjunarliði Vals sem tekur á móti FH í stórleik í Landsbankadeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Barry Smith í sumar en hann hefur verið meiddur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Prince í tveggja leikja bann

Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og voru fimm leikmenn í Landsbankadeildinni dæmdir í bann. Þar á meðal Pince Rajcomar, sóknarmaður Breiðabliks, sem fékk tveggja leikja bann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grétar Hjartarson í Grindavík

Vefsíðan Fótbolti.net greinir frá því að sóknarmaðurinn Grétar Ólafur Hjartarson sé genginn í raðir Grindavíkur. Grétar varð markakóngur í Landsbankadeildinni þegar hann lék með Grindavík en fór í KR haustið 2004.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Boltavaktin á tánum í kvöld

Að sjálfsögðu verður fylgst með öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrír leikir hefjast klukkan 19:15 og einn er 20:00.

Íslenski boltinn