Hver skoraði besta markið í fjórtándu umferðinni? Sem fyrr er hægt að kjósa um besta mark nýliðinnar umferðar í Landsbankadeild karla hér á Vísi. Íslenski boltinn 8. ágúst 2008 17:28
Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2008 22:16
Atli Viðar frá í tvær vikur Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær. Íslenski boltinn 7. ágúst 2008 18:15
Valur og Grindavík unnu sína leiki Valur og Grindavík nældu sér í þrjú dýrmæt stig í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá Landsbankadeildar karla. Íslenski boltinn 7. ágúst 2008 17:52
Nær Valur fram hefndum í kvöld? Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en báðir hefjast þeir klukkan 19:15. Valsmenn fá Fylki í heimsókn og Fjölnir tekur á móti Grindavík. Íslenski boltinn 7. ágúst 2008 13:00
Tékki dæmir FH - Aston Villa Eins og kunnugt er mætast FH og enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í 2. umferð forkeppni UEFA-bikarsins á Laugardalsvelli fimmtudaginn 14. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 7. ágúst 2008 11:34
Keflavík vann nauman sigur á HK Fjórir leikir fóru fram í þrettándu umferð Landsbankadeildar karla í kvöld. FH og Keflavík unnu bæði sína leiki. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 17:19
Þróttarar vængbrotnir í kvöld Þróttarar heimsækja topplið FH í Landsbankadeild karla í kvöld. Nokkrir af lykilmönnum Þróttaraliðsins taka út leikbann í leiknum sem hefst klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 15:00
Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 13:01
Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 12:25
Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 11:02
Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 6. ágúst 2008 10:30
Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5. ágúst 2008 18:23
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. Íslenski boltinn 5. ágúst 2008 15:15
Næsta markmið er A-landsliðið Hannes Þór Halldórsson er besti markvörður Landsbankadeildar karla. Hannes er með hæstu meðaleinkunn, hefur fengið á sig fæst mörk, er með bestu hlutfallsmarkvörsluna og hefur haldið oftast hreinu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2008 09:30
Tryggvi með tvennu fjórða leikinn í röð FH-ingar eru komnir áfram í UEFA-bikarnum eftir 5-1 stórsigur á Grevenmacher í seinni leik liðanna í Lúxemborg. Íslenski boltinn 1. ágúst 2008 08:00
Félagaskiptaglugginn lokaður Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, eru félagaskipti innanlands ekki heimil frá og með 1. ágúst til og með 20. febrúar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2008 00:00
ÍA úr leik þrátt fyrir sigur í kvöld ÍA vann FC Honka 2-1 á Akranesvelli í kvöld en þetta var síðari viðureign liðanna í UEFA-bikarnum. FC Honka vann fyrri leikinn í Finnlandi 3-0 og kemst því áfram á samtals 4-2 sigri. Íslenski boltinn 31. júlí 2008 20:05
FH rúllaði yfir Grevenmacher FH átti ekki í teljandi vandræðum með Grevenmacher í síðari leik liðanna í fyrstu umferð UEFA bikarsins. FH vann 5-1 í Lúxemborg í kvöld og kemst því áfram á 8-3 samanlögðum sigri. Íslenski boltinn 31. júlí 2008 19:58
Strákarnir munu leika um 5. sætið U17 landslið karla vann í dag góðan 3-0 sigur á Finnum í lokaumferð riðlakeppninnar á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð. Mörkin þrjú komu öll seint í leiknum. Íslenski boltinn 31. júlí 2008 18:30
Guðni Rúnar samdi við Stjörnuna Guðni Rúnar Helgason hefur gengið til liðs við Stjörnuna í Garðabæ, en hann fékk sig lausan frá samningi við Fylki í Landsbankadeildinni á dögunum. Þetta kom fram í hádegisfréttum Stöðvar 2. Guðni er 32 ára gamall og hafði verið hjá Fylki síðan árið 2004. Íslenski boltinn 31. júlí 2008 13:31
Margrét Lára skoraði fimm gegn Fjölni Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði öll fimm mörkin þegar Íslandsmeistarar Vals unnu Fjölni 5-0. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 21:32
Hörður á leið í Breiðablik Hörður Sigurjón Bjarnason er á leið í Breiðablik en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Hörður er uppalinn hjá Blikum en hann gekk í raðir Víkings R. árið 2005. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 17:06
Magnús Gylfason í launadeilu við KR Knattspyrnuþjálfarinn Magnús Gylfason stendur í launadeilu við KR. Magnús, sem er álitsgjafi Stöðvar 2 Sport í Landsbankadeildinni, var leystur undan störfum hjá KR um mitt ár 2005 og telur að KR hafi ekki staðið við gefin loforð varðandi starfslok. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 16:47
Ingimundur Óskarsson til Fylkis Fylkir fékk í dag til liðs við sig hinn 22 ára gamla Ingimund Óskarsson sem leikið hefur með KR. Ingimundur á að baki leiki með 2. flokki Fylkis, en hann lék með Fjölni árin 2005-06. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 14:58
Veldu mark 13. umferðar Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 14:47
Andri Júlíusson lánaður til KA Framherjinn Andri Júlíusson sem leikið hefur með Skagamönnum í Landsbankadeildinni hefur verið lánaður til KA í fyrstu deildinni. Andri er 23 ára gamall en hefur ekki átt fast sæti í liði Skagamanna í sumar. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 12:53
Sara Björk lánuð til Breiðabliks Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 09:39
Sænskur dómari í Víkinni Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 04:00
Töpuðu fyrir Englandi Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins. Íslenski boltinn 30. júlí 2008 00:25