HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Martínez útskýrir fagnið umdeilda

    Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aldrei fleiri mörk skoruð á HM

    Heimsmeistaramótið í Katar, sem lauk með sigri Argentínumanna síðastliðinn sunnudag, er það heimsmeistaramót sem hefur boðið upp á flest mörk í sögunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni

    Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Deschamps telur veikindin hafa haft slæm áhrif

    Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði veikindin sem herjuðu á franska liðið í aðdraganda úrslitleiks heimsmeistaramótsins sem fram fór í Doha í Katar í dag hafi haft bæði andleg og líkamleg áhrif á leikmenn liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi ekki hættur með landsliðinu

    Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi valinn bestur á mótinu

    Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni

    Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 

    Fótbolti