Hrun í mörkum enskra framherja í ensku úrvalsdeildinni Enskir framherjar voru oft ekki á skotskónum á nýloknu tímabili eins og sést vel í samantekt hjá Sky Sports. Enski boltinn 25. maí 2022 17:30
Sagður áreita fótboltakonur kynferðislega en ekki refsað af FIFA Fifpro, alþjóða leikmannasamtökin, hafa gagnrýnt þá niðurstöðu siðanefndar FIFA að sleppa þjálfaranum Diego Guacci við refsingu. Guacci, sem starfað hefur með unglingsstelpum, var meðal annars sakaður um að senda leikmanni óumbeðið klámefni og biðja um myndir í staðinn. Fótbolti 25. maí 2022 17:01
Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. Lífið 25. maí 2022 16:03
Zlatan í aðgerð og ferlinum mögulega lokið Zlatan Ibrahimovic verður frá keppni út þetta ár vegna meiðsla og mögulega er ferli þessa fertuga knattspyrnugoðs þar með lokið. Fótbolti 25. maí 2022 16:02
FH ekki tekið neina ákvörðun um Eggert Óljóst er hvaða áhrif það hefur á stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH að niðurfelling máls hans og Arons Einars Gunnarssonar hafi nú verið kærð. Fótbolti 25. maí 2022 15:24
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Fótbolti 25. maí 2022 15:11
Niðurfelling máls Arons og Eggerts kærð Konan sem kærði Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010 hefur kært ákvörðun héraðssaksóknara um að fella málið niður. Fótbolti 25. maí 2022 14:30
Enginn gefið Arnari það til kynna að viðkomandi sé hættur í landsliðinu Arnór Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var ekki bara spurður út í fjarveru Arons Einars Gunnarsson úr landsliðshópi hans á blaðamannafundi í dag heldur einnig um fleiri leikmenn úr „gamla bandinu“ sem eru enn að spila sem atvinnumenn í sterkum deildum en gefa ekki kost á sér í landsliðið. Fótbolti 25. maí 2022 14:13
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fótbolti 25. maí 2022 13:49
Segir að Aron falli enn undir ákvörðun stjórnar KSÍ Arnar Þór Viðarsson segir að vegna nýsamþykktrar viðbragðsáætlunar stjórnar KSÍ hafi ekki komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson í nýjasta landsliðshópinn í fótbolta. Fótbolti 25. maí 2022 13:40
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Fótbolti 25. maí 2022 13:05
Stuðningsmaður Tottenham í hópi nýju eiganda Chelsea Todd Boehly hefur farið fyrir samsteypu fjármagnseiganda sem mynda nýjan eigandahóp enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea en það eru aðrir sem eiga nú meira en hann í félaginu. Enski boltinn 25. maí 2022 13:02
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Fótbolti 25. maí 2022 12:45
„Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25. maí 2022 11:45
Stjórn KSÍ: Viðkomandi stígur til hliðar á meðan meðferð máls stendur yfir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt viðbragðsáætlun KSÍ en málið var tekið fyrir á fundi stjórnar KSÍ 19. maí síðastliðinn og endanlega samþykkt á framhaldsfundi stjórnar 23. maí. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 25. maí 2022 11:27
Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Enski boltinn 25. maí 2022 10:00
„Beta er drottning í Kristianstad“ Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það afar dýrmætt að hafa fengið að spila eitt tímabil undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Hún talar afar vel um Elísabetu sem hefur stýrt Kristianstad frá 2009. Fótbolti 25. maí 2022 09:00
Þjálfari PSG sendur í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Paris Saint-Germain hefur sent þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta í leyfi vegna ásakana um óviðeigandi hegðun. Fótbolti 25. maí 2022 07:32
Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. Enski boltinn 24. maí 2022 23:31
Klopp valinn þjálfari ársins á Englandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ársins á Englandi af samtökum knattspyrnustjóra þar í landi. Enski boltinn 24. maí 2022 22:31
Dalvík/Reynir sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik Seinni fjórum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka rétt í þessu og þar var boðið upp á óvænt úrslit þegar 3. deildarlið Dalvíkur/Reynis sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik með 2-0 sigri. Fótbolti 24. maí 2022 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2022 21:40
„Skil ekki af hverju Arna Sif er ekki valin í landsliðið“ Valur vann 1-0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður eftir leik. Fótbolti 24. maí 2022 21:30
ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 24. maí 2022 19:58
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Enski boltinn 24. maí 2022 18:08
Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 24. maí 2022 17:46
Hefur endað tíu ára bið eftir titli tvö tímabil í röð Franski markvörðurinn Mike Maignan er kannski ekki sá þekktasti í boltanum en frammistaða hans undanfarin ár er langt komin með að breyta því. Fótbolti 24. maí 2022 17:00
Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24. maí 2022 16:31
Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Fótbolti 24. maí 2022 15:30
Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24. maí 2022 15:30