Maradona segist vera rétti maðurinn fyrir Man. Utd Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona hefur boðið sig fram í að taka við Man. Utd. Hann segist vera rétti maðurinn til þess að koma liðinu aftur á toppinn. Enski boltinn 5. júní 2019 09:00
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. Fótbolti 5. júní 2019 08:30
Fyrrum forseti UEFA látinn Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni. Fótbolti 5. júní 2019 08:00
Úrskurða í máli Björgvins í dag Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum. Íslenski boltinn 5. júní 2019 07:30
Sterling: Þjóðadeildin lykillinn að árangri í framtíðinni Raheem Sterling segir að sigur í Þjóðadeildinni gæti orðið lykilinn að árangri Englendinga í framtíðinni. Fótbolti 5. júní 2019 07:00
Tapið fyrir United „mesti brandari sögunnar“ Tap Paris Saint-Germain fyrir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á nýliðnu tímabili er mesti brandari í sögu fótboltans að mati Thomas Meunier. Fótbolti 5. júní 2019 06:00
Þetta segja ensku landsliðskonurnar um þjálfarann sinn Phil Neville Phil Neville er í fyrsta sinn á leiðinni með enska kvennalandsliðið á stórmót en fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 4. júní 2019 23:15
Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Það var rafmögnuð stemning hjá stuðningsmönnum Liverpool um helgina í höfuðborg Spánar. Enski boltinn 4. júní 2019 22:30
Voru einu sinni að safna myndum af Cristiano Ronaldo en spila nú með hetjunni sinni Joao Felix, vonarstjarna portúgalska fótboltans, er jafngamall í dag og Cristiano Ronaldo var sjálfur þegar hann spilaði með portúgalska landsliðinu á heimavelli á EM 2004. Fótbolti 4. júní 2019 21:45
Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Fótbolti 4. júní 2019 21:00
Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2019 19:15
Ekkert fararsnið á samherja Gylfa þrátt fyrir áhuga United Brasilíumaðurinn er ánægður á Goodison Park. Enski boltinn 4. júní 2019 17:15
Björgvin dæmdur í eins leiks bann KR-ingurinn Björgvin Stefánsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 4. júní 2019 17:06
Lifði einungis fjóra mánuði af hjá Real en er nú tekinn við Sevilla Síðastliðið ár hefur verið tíðindamikið hjá spænska þjálfaranum Julen Lopetegui. Fótbolti 4. júní 2019 16:30
Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Fótbolti 4. júní 2019 16:10
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. Enski boltinn 4. júní 2019 16:00
Flottasta mark Meistaradeildartímabilsins var skorað gegn Liverpool Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta mark Meistaradeildartímabilsins en markið skoraði hann á móti Liverpool í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 4. júní 2019 15:34
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. Enski boltinn 4. júní 2019 15:00
Chilwell greinir frá því sem Pep sagði við hann Enski landsliðsbakvörðurinn Ben Chilwell er sterklega orðaður við Man. City og það vakti líka mikla athygli í síðasta mánuði er stjóri City, Pep Guardiola, hvíslaði einhverju að Chilwell eftir leik City og Leicester. Enski boltinn 4. júní 2019 14:30
Gary Martin: Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur Gary Martin ræðir vistaskiptin til Eyja. Íslenski boltinn 4. júní 2019 14:00
Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. Fótbolti 4. júní 2019 13:30
Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Fótbolti 4. júní 2019 13:00
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. Fótbolti 4. júní 2019 12:35
Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 4. júní 2019 12:22
Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. Íslenski boltinn 4. júní 2019 12:09
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. Fótbolti 4. júní 2019 11:59
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. Fótbolti 4. júní 2019 11:52
Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson. Fótbolti 4. júní 2019 11:15
Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. Enski boltinn 4. júní 2019 11:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. Enski boltinn 4. júní 2019 10:30