Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Enski boltinn
Fréttamynd

Guardiola: Erum komnir í úrslit

Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0.

Enski boltinn
Fréttamynd

Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve

Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar.

Fótbolti