Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims. Enski boltinn 10. janúar 2019 10:30
Sonur Lilian Thuram henti PSG úr bikarnum Það eru nánast stórtíðindi í Frakklandi þegar ofurlið PSG tapar fótboltaleik en það gerðist í gær er PSG lauk keppni í franska bikarnum. Fótbolti 10. janúar 2019 10:00
Stuðningsmaður í fimm leikja bann fyrir ummæli á Twitter Stuðningsmaður Brighton hefur verið settur í fimm leikja bann fyrir að missa sig algjörlega á Twitter. Enski boltinn 10. janúar 2019 09:00
Ramsey er á leið til Juventus Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus. Enski boltinn 10. janúar 2019 07:50
Guardiola: Erum komnir í úrslit Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0. Enski boltinn 10. janúar 2019 07:00
Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu. Enski boltinn 10. janúar 2019 06:00
Real í þægilegri stöðu Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld. Enski boltinn 9. janúar 2019 22:20
Níu marka sigur City sá stærsti í undanúrslitunum frá upphafi Manchester City valtaði yfir Burton í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Aldrei áður hefur undanúrslitaleikur unnist með svo miklum mun. Enski boltinn 9. janúar 2019 21:49
Atletico og Girona skildu jöfn Atletico Madrid og Girona skildu jöfn í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 9. janúar 2019 20:28
Enginn í sögunni fengið hærri laun en Zlatan Ibrahimovic Zlatan Ibrahimovic skrifaði nýverið undir nýjan samningi við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy og nú er ljóst að um metsamning er að ræða. Fótbolti 9. janúar 2019 19:00
Bayern kaupir manninn sem skoraði flottasta markið á HM 2018 í Rússlandi Bayern München er búið að ná samkomulagi við Stuttgart um að franski bakvörðurinn Benjamin Pavard komi til Bæjara í sumar. Fótbolti 9. janúar 2019 17:30
Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir í Katar Karlalandsliðið í knattspyrnu er í Katar þessa dagana þar sem liðið æfir saman og mun síðan leika tvo vináttuleiki á næstu dögum. Fótbolti 9. janúar 2019 17:00
Guardiola um færri leiki hjá Liverpool: Vill frekar vera í öllum fjórum keppnunum Manchester City verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Burton Albion í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. City-liðið er enn með í öllum keppnum ólíkt Liverpool. Enski boltinn 9. janúar 2019 16:30
Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. Enski boltinn 9. janúar 2019 15:30
Heimir Hallgríms þegar búinn að henda út tólf leikmönnum hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson var ekkert að bíða með að taka til í leikmannahópnum hjá Al Arabi í Katar. Fótbolti 9. janúar 2019 15:00
Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. Enski boltinn 9. janúar 2019 13:30
Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls. Enski boltinn 9. janúar 2019 12:30
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. Fótbolti 9. janúar 2019 12:00
Stelpurnar okkar mæta Kanada og Skotlandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið hefur nú fengið að vita með hvaða þjóðum liðið er með í riðli í Algarve bikarnum sem hefst í lok febrúar en þetta er í fyrsta sinn sem liðið spilar á þessu sterka árlega æfingamóti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Jóns Þórs Haukssonar. Fótbolti 9. janúar 2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. Fótbolti 9. janúar 2019 10:45
Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. Fótbolti 9. janúar 2019 09:18
Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. Enski boltinn 9. janúar 2019 09:00
Everton vill vinna ensku úrvalsdeildina á nýja leikvanginum Everton hefur heldur betur sett sér háleit markmið. Enski boltinn 9. janúar 2019 06:00
Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. Enski boltinn 8. janúar 2019 22:30
VAR í aðalhlutverki er Tottenham hafði betur í fyrri leiknum gegn Chelsea Tottenham er einu marki yfir gegn Chelsea í undanúrslitum enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, eftir 1-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 8. janúar 2019 21:54
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 8. janúar 2019 18:45
Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta Fótbolti 8. janúar 2019 17:30
Léttu prófin búin og nú tekur við þetta rosalegt leikjaprógram hjá Solskjær Eftir frábæra byrjun hjá Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford tekur nú við eins erfitt leikjaprógramm og þau gerast í fótboltanum. Enski boltinn 8. janúar 2019 16:45
Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Enski boltinn 8. janúar 2019 13:30
„Tapið í gær mögulega það besta sem gat komið fyrir Liverpool“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi sjónvarpsspekingur á Sky Sports, er á því að stuðningsmenn Liverpool ættu bara að vera hálffegnir að detta út úr ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Enski boltinn 8. janúar 2019 11:30