Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. Enski boltinn 13. janúar 2019 18:30
Arnór Gauti fór illa með gömlu liðsfélagana úr Eyjum Arnór Gauti Ragnarsson skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Fífunni í Kópavogi en liðið mættust þarna í A-riðli á Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 13. janúar 2019 16:30
Dýrmætur sigur Everton Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13. janúar 2019 16:15
Maðurinn sem tryggði Suður-Afríku á HM í fyrsta skipti er látinn Fyrrum framherji Leeds United, Suður-Afríkumaðurinn Phil Masinga, er látinn 49 ára að aldri. Fótbolti 13. janúar 2019 14:30
Griezmann tryggði Atletico sigur Antoine Griezmann tryggði Atletico Madrid sigur gegn Levante og minnkaði forskot Barcelona á toppi La Liga deildarinnar niður í tvö stig. Fótbolti 13. janúar 2019 13:01
Southgate orðaður við Manchester United Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins. Enski boltinn 13. janúar 2019 11:00
Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. Enski boltinn 13. janúar 2019 08:00
Sarri: Chelsea getur unnið bestu landslið heims Maurizio Sarri segir lærisveina sína í Chelsea geta unnið enska landsliðið í fótbolta en samt vera langt frá því að ná sínu besta. Enski boltinn 13. janúar 2019 06:00
Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 12. janúar 2019 22:15
Ronaldo byrjaði á bekknum er Juventus fór áfram í bikarnum Spilaði síðasta hálftímann. Fótbolti 12. janúar 2019 21:46
Glæsimark Willian skaut Chelsea sex stigum frá Arsenal Chelsea er komið sex stigum á undan Arsenal eftir 2-1 sigur á Newcastle á Brúnni í kvöld. Sigurmarkið gerði Brasilíumaðurinn Willian. Enski boltinn 12. janúar 2019 19:30
Mbappe á skotskónum í sigri PSG PSG lenti í litlum vandræðum með botnbaráttulið Amiens en frönsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. Fótbolti 12. janúar 2019 17:47
Björgvin í stuði er KR afgreiddi Fram KR vann öruggan 4-0 sigur á Fram í Reykjavíkur-mótinu en liðin áttust við í Egilshöllinni í dag. Íslenski boltinn 12. janúar 2019 17:20
Jón Daði vann en Birkir og félagar teknir í kennslustund Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði liða sinna í ensku B-deildinni í dag. Jón Daði gat þó gengið af velli með bros á vör á meðan illa gekk hjá Birki og félögum. Enski boltinn 12. janúar 2019 17:15
Burnley skoraði tvö mörk án þess að eiga skot á markið Leikmenn Fulham skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 tapi gegn Burnley á Turf Moor í fallbaráttuslag. Enski boltinn 12. janúar 2019 17:00
Markalaust hjá Aroni gegn Huddersfield | Öll úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. janúar 2019 16:45
Salah tryggði Liverpool seiglusigur Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með seiglusigri á Brighton á suðurströndinni.. Enski boltinn 12. janúar 2019 16:45
Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. janúar 2019 14:15
Rashford getur orðið eins góður og Kane Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 12. janúar 2019 13:30
Öruggur sigur ÍA á Keflavík ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi. Íslenski boltinn 12. janúar 2019 13:06
Leeds biður Derby afsökunar og Bielsa verður tekinn á teppið Forráðamenn Leeds United hafa beðið Derby County formlega afsökunar á því að njósnari hafi verið sendur á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna og munu ræða við knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa. Enski boltinn 12. janúar 2019 12:30
„Siðlausar“ njósnir Bielsa báru árangur Njósnaleikir Marcelo Bielsa skiluðu honum fimm stiga forskoti á toppi ensku B-deildarinnar en Frank Lampard sakar Argentínumanninn um siðlausa hegðun. Enski boltinn 12. janúar 2019 11:00
UEFA setur Lovren í bann Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren hefur verið settur í bann af UEFA og mun missa af næsta landsleik Króatíu. Fótbolti 12. janúar 2019 08:00
Upphitun: Skytturnar skjóta ensku deildinni í gang á ný Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir bikarhlé. Sjö leikir eru á dagskrá í dag. Enski boltinn 12. janúar 2019 06:00
Valur hafði betur gegn Víkingi Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Víkingi í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 21:40
Patrekur byrjaði HM á sigri og Rússar redduðu stigi í lokin Patrekur Jóhannesson stýrði austurríska landsliðinu til sigurs í fyrsta leik á HM í handbolta en strákarnir hans unnu þá sjö marka sigur á Sádí Arabíu. Það var mikil dramatík í lokin þegar Serbar misstu frá sér sigur á móti Rússum. Handbolti 11. janúar 2019 19:17
Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. Handbolti 11. janúar 2019 19:17
Jón Dagur tryggði Íslandi jafntefli á móti Svíum Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Fótbolti 11. janúar 2019 19:04
Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 15:56
Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. Handbolti 11. janúar 2019 14:03