Spennandi verkefni sem mun ekki bjóðast á hverju tímabili Stefán Gíslason tók í miðri síðustu viku við stjórnartaumunum hjá belgíska knattspyrnuliðinu Lommel en hann hætti um leið störfum hjá Leikni sem hefur verið á góðu róli í Inkasso-deildinni í sumar.. Fótbolti 1. júlí 2019 11:00
Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Fótbolti 1. júlí 2019 10:00
Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Enski boltinn 1. júlí 2019 09:30
Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. Enski boltinn 1. júlí 2019 09:00
Lampard þarf hvorki að mæta í vinnuna í dag né á morgun Derby County ætlar að gefa knattspyrnustjóra sínum frí í dag og á morgun. Frank Lampard mun fá þessa tvo daga til að ganga frá samning sínum við Chelsea. Enski boltinn 1. júlí 2019 08:30
Ljótur sigur hjá bandaríska fótboltalandsliðinu í nótt Bandaríska fótboltalandsliðið rétt marði 1-0 sigur á smáríkinu Curacao í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt. Bandaríkin er því í undanúrslitum ásamt Mexíkó, Haítí og Jamaíku. Fótbolti 1. júlí 2019 08:15
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 08:00
Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. Fótbolti 1. júlí 2019 06:15
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 23:46
Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. Fótbolti 30. júní 2019 23:15
Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Fjölnismaðurinn hefur verið að gera það gott í Noregi. Fótbolti 30. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val Íslenski boltinn 30. júní 2019 22:15
Guardiola mun hvorki þjálfa Barcelona né Bayern Munchen á nýjan leik Spánverjinn líkar vel á Englandi. Enski boltinn 30. júní 2019 21:45
Salah og El Mohamdy uppskriftin virkaði aftur hjá Egyptum Liverpool framherjinn er heitur í Afríkukeppninni. Fótbolti 30. júní 2019 20:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:55
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:10
Þrír Íslendingar á skotskónum í Noregi Mörkunum rigndi hjá íslensku strákunum okkar. Fótbolti 30. júní 2019 17:51
Fyrir ári síðan vann Nígería sigur á Íslandi en í dag töpuðu þeir gegn Madagaskar Óvænt tap Nígeríu. Fótbolti 30. júní 2019 17:47
Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni. Fótbolti 30. júní 2019 17:21
Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. Enski boltinn 30. júní 2019 15:45
Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30. júní 2019 15:00
Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. Enski boltinn 30. júní 2019 14:00
Eigandi Liverpool: Englandsmeistaratitillinn aðal markmiðið á næsta tímabili Aðalmarkmið Liverpool á næsta tímabili verður að vinna Englandsmeistaratitilinn segir eigandi félagsins John Henry. Eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu í vor sé kominn tími til að einbeita sér að úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. júní 2019 13:00
„Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. Enski boltinn 30. júní 2019 12:30
Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. Enski boltinn 30. júní 2019 11:30
Derby vill Phillip Cocu sem arftaka Lampard Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. Enski boltinn 30. júní 2019 11:00