Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. Enski boltinn 28. nóvember 2019 22:30
Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. Fótbolti 28. nóvember 2019 22:00
Jafnt hjá Úlfunum í Portúgal Braga og Úlfarnir gerðu jafntefli í toppslag í K-riðli í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2019 20:00
Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:28
Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:17
Sportpakkinn: 800 mörk hjá Messi og Suarez fyrir Barcelona en tvö mörk voru tekin af Lukaku Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta en þar náðu þeir Lionel Messi og Luis Suarez merkilegum tímamótum saman. Fótbolti 28. nóvember 2019 18:00
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. Fótbolti 28. nóvember 2019 17:45
Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28. nóvember 2019 17:00
Eigandi Manchester City á nú átta fótboltafélög City Football Group, sem er eigandi ensku meistaranna í Manchester City, hefur bætt nýju fótboltafélagi í hópinn eftir að hafa keypt meirihluta í indversku fótboltafélagi. Enski boltinn 28. nóvember 2019 15:45
Rúnar Már snýr aftur í byrjunarliðið á móti Man Utd Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í byrjunarliði Astana í dag þegar liðið tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. Fótbolti 28. nóvember 2019 15:05
Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. Enski boltinn 28. nóvember 2019 15:00
Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. Fótbolti 28. nóvember 2019 14:00
Ótrúleg tölfræði hjá Lewandowski Robert Lewandowski skoraði fjögur marka Bayern München þegar liðið lagði Rauðu stjörnuna að velli í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 28. nóvember 2019 13:30
Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28. nóvember 2019 12:00
Albert og Þórir í Fram Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 11:30
Íslenska landsliðið er á uppleið á nýjum FIFA-lista Fjögur stig á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 skiluðu íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 28. nóvember 2019 11:00
Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Sport 28. nóvember 2019 10:45
Ársmiðahafar og haustmiðahafar verða í forgangi í miðakaupum á Rúmeníuleikinn Margir ætla sér örugglega að kaupa miða á umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars og KSÍ er byrjað að skipuleggja miðasöluna. Fótbolti 28. nóvember 2019 10:44
„Hver myndi mæta fyrir utan mömmu og pabba?“ Phil Jones hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United en hann átti meðal annars sök á einu marki Sheffield United er liðin gerðu 3-3 jafntefli á sunnudaginn. Enski boltinn 28. nóvember 2019 10:00
Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. Enski boltinn 28. nóvember 2019 09:30
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Enski boltinn 28. nóvember 2019 09:00
Vonar að meiðsli Abraham séu ekki alvarleg Frank Lampard er vongóður um að meiðsli Tammy Abraham séu ekki alvarleg, en hann meiddist í leik Chelsea og Valencia. Enski boltinn 28. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Evrópudeildin, golf og íslenski körfuboltinn Það er nóg um að vera á Sportrásunum í dag, átta beinar útsendingar frá þremur íþróttagreinum. Sport 28. nóvember 2019 06:00
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. Fótbolti 27. nóvember 2019 23:30
„Bara eitt lið sem var að fara að vinna“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði Liverpool hafa verið allt í öllu í seinni hálfleik leiks Liverpool og Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:31
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:00
Öruggt hjá Börsungum gegn Dortmund Barcelona tryggði sér toppsæti F-riðils Meistaradeildar Evrópu með sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:00
ÍA úr leik eftir tap í Derby ÍA er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða eftir tap fyrir Derby County ytra í seinni leik liðanna. Fótbolti 27. nóvember 2019 21:12
Fékk rautt fyrir að brjóta hornfána | Myndband Dýrkeypt fagnaðarlæti hjá leikmönnum Club Brugge. Fótbolti 27. nóvember 2019 20:15
Chelsea þurfti að sætta sig við jafntefli á Spáni Valencia og Chelsea gerðu jafntefli í fjörugum leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 20:00