Fyrrum leikmaður Liverpool hraunar yfir Paul Pogba | Myndband Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba kenna. McAteer starfar í dag hjá beIn Sports, sem er staðsett í Katar. Þá telur hann að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. Enski boltinn 23. janúar 2020 23:00
Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 23. janúar 2020 22:30
Tranmere Rovers vann Watford | Mæta Man Utd á sunnudaginn Tranmere Rovers, sem leikur í League 1 eða C-deild ensku knattspyrnunnar gerði sér lítið fyrir og lagði úrvalsdeildarlið Watford í FA bikarnum í kvöld eftir framlengdan leik en liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir að hafa gert jafntefli síðast. Lokatölur kvöldsins 2-1 og Tranmere Rovers því að fara mæta Manchester United á sunnudaginn kemur. Leikurinn fer fram á Prenton Park, heimavelli Tranmere. Enski boltinn 23. janúar 2020 22:15
Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23. janúar 2020 22:00
Enn einn sigurinn hjá Sverri Inga og liðsfélögum hans í PAOK Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í hjarta varnar PAOK í grísku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 útisigur í kvöld. Fótbolti 23. janúar 2020 20:00
Viðar Örn á leið til Tyrklands? Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er mögulega á leið í tyrknesku úrvalsdeildina. Fótbolti 23. janúar 2020 18:45
Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. Enski boltinn 23. janúar 2020 16:30
Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. Enski boltinn 23. janúar 2020 14:15
Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. Enski boltinn 23. janúar 2020 13:30
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 23. janúar 2020 12:00
Jón Daði viðurkennir að hann horfi stundum á myndbönd af sigrinum á Englandi á Youtube Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson er í stóru viðtali hjá Daily Telegraph þar sem hann ræðir ýmislegt þar á meðal eftirminnilegan sigur Íslands á Englandi á EM 2016 en líka hversu ánægður hann er með liðsandann hjá liði sínu Millwall. Enski boltinn 23. janúar 2020 10:00
Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? Enski boltinn 23. janúar 2020 09:30
Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. Enski boltinn 23. janúar 2020 09:00
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Fótbolti 23. janúar 2020 08:30
United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. Enski boltinn 23. janúar 2020 07:30
„Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. Enski boltinn 22. janúar 2020 23:11
Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22. janúar 2020 22:25
Burnley sótti sigur á Old Trafford Manchester United mistókst að minnka forskot Chelsea í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tók á móti Burnley. Enski boltinn 22. janúar 2020 22:00
Fyrsti deildarsigur Spurs á árinu | Öruggt hjá Leicester Tottenham vann afar mikilvægan sigur á Norwich City og Leicester City vann öruggan sigur á West Ham. Enski boltinn 22. janúar 2020 21:45
Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. Fótbolti 22. janúar 2020 18:00
Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. Enski boltinn 22. janúar 2020 17:30
Martinelli í fótspor Nicolas Anelka hjá Arsenal Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Enski boltinn 22. janúar 2020 15:00
Spilaði sinn fyrsta leik síðan í ágúst og Guardiola sagði hann besta miðvörð í heimi Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Enski boltinn 22. janúar 2020 14:00
Segir að á Íslandi sé spennandi deild sem hefur yfirsést HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson er nú á reynslu hjá AaB eins og Vísir greindi frá í gær. Íslenski boltinn 22. janúar 2020 13:30
Njósnarar Man. United i Frakklandi er níu dagar eru eftir af glugganum Rauðu djöflarnir vilja þétta raðirnar áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 22. janúar 2020 12:30
Litla baunin leysir ljónið frá Svíþjóð af hólmi Javier Hernandez eða "Chicharito“ eins og hann er oftar en ekki kallaður er genginn til liðs við LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Þar mun hann leysa Zlatan Ibrahimovic af hólmi en Zlatan gekk til liðs við ítalska stórveldið AC Milan fyrr á þessu ári. Fótbolti 22. janúar 2020 12:00
Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. Enski boltinn 22. janúar 2020 11:00
Ástæðan fyrir því að Klopp er aldrei í jakkafötum á hliðarlínunni Sky Sports settist niður með Jürgen Klopp á dögunum og fékk að spyrja hann persónulegra og öðruvísi spurninga um knattspyrnustjóraferilinn. Enski boltinn 22. janúar 2020 10:30
Ancelotti rifjaði upp tapið á móti Liverpool í Istanbul eftir hörmungar Everton í uppbótartíma í gær Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var óvenju sáttur við sitt lið þrátt fyrir klúðrið í blálokin á móti Newcastle í gærkvöldi. Enski boltinn 22. janúar 2020 10:00
Man. Utd tilbúið með 30 milljónir punda fyrir 16 ára miðjumann Birmingham Manchester United er reiðubúið að borga 30 milljónir punda fyrir miðjumann Birmingham, Jude Bellingham, en Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu. Enski boltinn 22. janúar 2020 09:00