Fyrrum leikmaður Liverpool hraunar yfir Paul Pogba | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2020 23:00 Eru vandræði Manchester United virkilega Paul Pogba að kenna? Vísir/Getty Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba, þeim Paul Pogba sem varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018 og var margfaldur Ítalíumeistari með Juventus áður en hann gekk til liðs við Manchester United vorið 2016. McAteer, sem starfar í dag hjá beIn Sports sem er staðsett í Katar, telur að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. McAteer var að störfum hjá beIN Sports yfir leik Manchester United og Burnley á Old Trafford í gærkvöld þar sem heimamenn máttu þola óvænt 0-2 tap. Eftir leik lét þessi fyrrum leikmaður Bolton Wanderers, Liverpool, Blackburn Rovers, Sunderland og Tranmere Rovers gamminn geisa.Ég skil ekki Paul Pogba, hann passar ekki inn í Manchester United. Það er ástæða fyrir því að Sir Alex Ferguson lét hann fara á sínum tíma. Af hverju kaupa þeir hann til baka? Fyrir mína parta veldur hann usla í búningsklefanum. Hann hefur of mikil áhrif á yngri leikmenn liðsins og það er ekki það sem þú vilt, sagði McAteer meðal annars áður en hann hélt áfram.Þú vilt James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana í búningsklefanum þínum. Leikmenn sem segja þér hvernig þú átt að lifa lífinu og vinna titla.Eftir að ræða Liverpool enn frekar þá segir McAteer að United skorti leiðtoga, þeir séu ekki með neinn að stýra skútunni og að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn til þess. Vert er að taka fram að Paul Pogba hefur unnið fleiri titla en James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana til samans þrátt fyrir að vera yngri en þeir allir. Þá var Paul Pogba hvergi sjáanlegur er Man Utd beið afhroð gegn Burnley í kvöld þar sem leikmaðurinn hefur verið meiddur á ökkla nær allt tímabilið og þurfti að fara í aðgerð eftir að læknalið félagsins gaf honum grænt ljós á að spila gegn Rochdale í Deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni. "I don't get Paul Pogba... He just upsets the dressing room. He has too much influence on the younger players."@MCATEER4 knows who to blame for #MUFC's demise. #beINPL#MUNBURhttps://t.co/WV13QNyk6Mpic.twitter.com/RY4wEuyQVy— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00 Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba, þeim Paul Pogba sem varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018 og var margfaldur Ítalíumeistari með Juventus áður en hann gekk til liðs við Manchester United vorið 2016. McAteer, sem starfar í dag hjá beIn Sports sem er staðsett í Katar, telur að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. McAteer var að störfum hjá beIN Sports yfir leik Manchester United og Burnley á Old Trafford í gærkvöld þar sem heimamenn máttu þola óvænt 0-2 tap. Eftir leik lét þessi fyrrum leikmaður Bolton Wanderers, Liverpool, Blackburn Rovers, Sunderland og Tranmere Rovers gamminn geisa.Ég skil ekki Paul Pogba, hann passar ekki inn í Manchester United. Það er ástæða fyrir því að Sir Alex Ferguson lét hann fara á sínum tíma. Af hverju kaupa þeir hann til baka? Fyrir mína parta veldur hann usla í búningsklefanum. Hann hefur of mikil áhrif á yngri leikmenn liðsins og það er ekki það sem þú vilt, sagði McAteer meðal annars áður en hann hélt áfram.Þú vilt James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana í búningsklefanum þínum. Leikmenn sem segja þér hvernig þú átt að lifa lífinu og vinna titla.Eftir að ræða Liverpool enn frekar þá segir McAteer að United skorti leiðtoga, þeir séu ekki með neinn að stýra skútunni og að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn til þess. Vert er að taka fram að Paul Pogba hefur unnið fleiri titla en James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana til samans þrátt fyrir að vera yngri en þeir allir. Þá var Paul Pogba hvergi sjáanlegur er Man Utd beið afhroð gegn Burnley í kvöld þar sem leikmaðurinn hefur verið meiddur á ökkla nær allt tímabilið og þurfti að fara í aðgerð eftir að læknalið félagsins gaf honum grænt ljós á að spila gegn Rochdale í Deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni. "I don't get Paul Pogba... He just upsets the dressing room. He has too much influence on the younger players."@MCATEER4 knows who to blame for #MUFC's demise. #beINPL#MUNBURhttps://t.co/WV13QNyk6Mpic.twitter.com/RY4wEuyQVy— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00 Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00
Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30
Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00
United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30
Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30
„Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11