Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Raheem Sterling var orðaður við Manchester United í byrjun vikunnar en félagið hans í dag, Manchester City, er langt frá því að fara á taugum vegna þess. Enski boltinn 3. júní 2020 15:00
Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Son Heung-min eyddi þremur vikum í herþjálfun í heimalandi sínu en hann var staðráðinn í að njóta þeirrar lífsreynslu sem var erfið en gefandi fyrir hann. Enski boltinn 3. júní 2020 14:46
Börn fædd 2005 eða síðar teljast ekki með á leikjunum í sumar Íslensk knattspyrnufélög þurfa ekki að gera ráð fyrir börnum fimmtán ára og yngri þegar þeir takmarka fjölda áhorfenda á leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 3. júní 2020 14:30
Ellefu leikir í beinni þegar Pepsi Max deildirnar fara af stað Pepsi Max deildirnar fara af stað 12. og 13. júní næstkomandi og það verður mikið af beinum sjónvarpsútsendingum þessa fyrstu helgi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 3. júní 2020 13:49
Pepsi Max kvenna eftir 9 daga: Meisturunum hefur ekki verið spá titlinum síðustu fjögur ár Það hefur ekki verið auðvelt að spá fyrir um það undanfarin ár hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. júní 2020 13:30
Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili í Svíþjóð sem er engu styttra en hefðbundið undirbúningstímabil hér á landi Fótbolti 3. júní 2020 13:00
Adidas lætur Özil róa Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum. Enski boltinn 3. júní 2020 12:30
10 dagar í Pepsi Max: Guðjón Pétur og Arnór eru aukaspyrnukóngarnir Guðjón Pétur Lýðsson og Arnór Guðjohnsen deila metinu í efstu deild yfir flest mörk beint úr aukaspyrnu á einu tímabili. Það voru hins vegar sextán ár á milli afreka þeirra. Íslenski boltinn 3. júní 2020 12:00
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 3. júní 2020 11:00
Sum lið í ensku úrvalsdeildinni gætu þurft að spila þrjá leiki á sjö dögum Það verður þétt spilað í ensku úrvalsdeildinni í sumar þegar tuttugu lið deildarinnar keppast við að klára níu síðustu umferðirnar í deildinni fyrir Verslunarmannahelgi. Enski boltinn 3. júní 2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 3. júní 2020 10:00
Heilt fótboltalið komið í sóttkví Knattspyrnulið í efstu deild í Úkraínu spilar ekki mikið af leikjum á næstunni. Allt liðið er nefnilega komið í sóttkví. Fótbolti 3. júní 2020 09:30
Mun nýr klefi hjálpa Víkingum í toppbaráttunni í sumar? Pepsi Max deildarlið Víkings er komið með nýjan klefa, mun hann hjálpa þeim í toppbaráttunni í sumar? Íslenski boltinn 3. júní 2020 09:00
Lið Söndru Maríu fyrst inn í undanúrslitin Bayer Leverkusen vann Hoffenheim 3-2 í framlengdum leik í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 3. júní 2020 08:45
Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 3. júní 2020 06:00
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. Enski boltinn 2. júní 2020 23:00
„Þurfum að gíra okkur upp og gera betur ef við ætlum að geta eitthvað í sumar“ Íslandsmeistarar KR í fótbolta hafa ekki verið sannfærandi í þeim tveim æfingaleikjum sem liðið hefur spilað eftir kórónuveiruhléið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að hans menn þurfi að komast aftur upp á tærnar. Fótbolti 2. júní 2020 22:00
Segir að Sancho gæti haft sömu áhrif á United og Ronaldo Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manhcester United, líkir Jadon Sancho við Cristiano Ronaldo og segir hann að Sancho gæti haft sömu áhrif og Ronaldo á United-liðið. Fótbolti 2. júní 2020 21:00
Mega spila æfingaleiki en ekki hafa alvöru dómara og þurfa að klæða sig heima Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú fengið leyfi til þess að byrja að spila æfingaleiki en tímabilið á Englandi fer aftur af stað þann 17. júní. Fótbolti 2. júní 2020 20:00
Hjörtur hélt hreinu í fyrsta leiknum eftir langt hlé Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby og spilaði allan leikinn er liðið vann 1-0 sigur á SönderjyskE á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2. júní 2020 18:54
Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2. júní 2020 16:30
Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið Pep Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið einn daginn. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður. Enski boltinn 2. júní 2020 16:00
Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Leikmenn Chelsea sýndu stuðning sinn við George Floyd og réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum á táknrænan hátt á æfingu í morgun. Enski boltinn 2. júní 2020 15:30
Klopp ánægður með að vera kominn aftur | Lofar skrúðgöngu Jurgen Klopp er mjög ánægður að vera snúinn aftur til starfa. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið í morgun. Enski boltinn 2. júní 2020 15:00
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? Fótbolti 2. júní 2020 14:30
Ættu að vera Ótta(r)slegnir að gefa Víkingum aukaspyrnu fyrir utan vítateig Óttar Magnús Karlsson sýndi enn og aftur hversu frábær spyrnumaður hann er þegar Víkingur tók á móti Stjörnunni í æfingaleik í gær. Íslenski boltinn 2. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 10 daga: Arna var sú fyrsta en Vanda er sú sigursælasta Fjórir kvenþjálfarar hafa gert lið að Íslandsmeisturum í sögu efstu deildar kvenna og ein af þeim hefur unnið fleiri titla en allir aðrir. Íslenski boltinn 2. júní 2020 13:30
Fyrir einu ári fór fram í Liverpool eitthvað sem má alls ekki fara fram í dag Liverpool er að verða enskur meistari eftir þrjátíu ára bið. Mikil ábyrgð liggur um leið á stuðningsmönnum Liverpool að haga sér rétt við þau risastóru tímamót í sögu félagsins. Enski boltinn 2. júní 2020 13:00
11 dagar í Pepsi Max: Tólf plús þrettán tímabil Atla og Tryggva eru söguleg Tveir FH-ingar eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabili í efstu deild en alls hafa tuttugu leikmenn náð að gefa tíu stoðsendingar eða fleiri á einu tímabili. Íslenski boltinn 2. júní 2020 12:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti