Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 06:00 Guðmundur hitar upp fyrir komandi leiktíð í kvöld. vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira