Sverrir á markaskónum í sigri Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19. desember 2019 19:26
Hákon Rafn áfram á Nesinu Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag. Íslenski boltinn 19. desember 2019 19:00
Arteta kvaddi leikmenn City í morgun Mikel Arteta hélt ræðu fyrir æfingu Manchester City í morgun. Enski boltinn 19. desember 2019 17:00
Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. Enski boltinn 19. desember 2019 16:30
Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Jürgen Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. Fótbolti 19. desember 2019 15:30
Sportpakkinn: Átján ára hollenskur landsliðsmaður hetja Bayern í sínum fyrsta leik Bayern er enn fjórum stigum á eftir efstu liðum þýsku deildarinnar eftir leikina í gær en það munaði ekki miklu að munurinn væri enn meiri. Arnar Björnsson skoðaði leiki gærdagsins í þýsku bundesligunni og óvænta hetju Bæjara. Fótbolti 19. desember 2019 15:00
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. Enski boltinn 19. desember 2019 14:00
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. Enski boltinn 19. desember 2019 13:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. Enski boltinn 19. desember 2019 12:00
Sportpakkinn: Buffon jafnaði met en ótrúlegt NBA-hopp CR7 stal fyrirsögnunum Cristiano Ronaldo hefur kannski verið óvenjulítið í umræðunni að undanförnu en það breyttist í gærkvöldi þegar magnað skallamark hans kom Juventus aftur í toppsæti deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og þetta mark Cristiano Ronaldo sem svo margir eru að tala um. Fótbolti 19. desember 2019 11:00
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. Enski boltinn 19. desember 2019 10:30
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. Enski boltinn 19. desember 2019 10:00
Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. Íslenski boltinn 19. desember 2019 09:44
NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Fótbolti 19. desember 2019 09:30
Íslendingar enda árið í 39. sæti styrkleikalistans Ísland er tveimur sætum á eftir Rúmeníu á styrkleikalista FIFA. Liðin mætast í undanúrslitum umspils fyrir EM 2020. Fótbolti 19. desember 2019 09:19
Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það. Enski boltinn 19. desember 2019 09:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. Enski boltinn 19. desember 2019 08:30
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. Enski boltinn 19. desember 2019 08:00
Coutinho spilar í barnatreyjum Engar alvöru Bayern München treyjur passa á Brassann. Fótbolti 18. desember 2019 23:30
Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. Enski boltinn 18. desember 2019 22:13
Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 18. desember 2019 21:45
Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. Enski boltinn 18. desember 2019 21:45
Dramatískur sigur Bayern Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18. desember 2019 21:30
Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. Enski boltinn 18. desember 2019 21:30
Markalaust í stórleiknum á Spáni Markalaust varð í El Clasico, leik Barcelona og Real Madrid, á Camp Nou í Barcelona í kvöld. Fótbolti 18. desember 2019 20:45
„Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. Fótbolti 18. desember 2019 20:24
Ronaldo tryggði Juventus sigur Juventus er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Sampdoria í kvöld. Fótbolti 18. desember 2019 20:00
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. Fótbolti 18. desember 2019 19:26
Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 18. desember 2019 19:05
Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 18. desember 2019 18:49