Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hákon Rafn áfram á Nesinu

Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi

Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal

Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það.

Enski boltinn
Fréttamynd

Þægilegt hjá United

Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dramatískur sigur Bayern

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Bayern München mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti