Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. Enski boltinn 15. febrúar 2020 16:45
Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. Enski boltinn 15. febrúar 2020 15:15
Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. Enski boltinn 15. febrúar 2020 14:30
Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. Enski boltinn 15. febrúar 2020 14:15
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:48
Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:12
Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:04
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. Fótbolti 15. febrúar 2020 11:26
Castillion vann mál gegn FH Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion leitaði til KSÍ vegna vangreiddra launa frá FH þegar hann var leikmaður félagsins. Fótbolti 15. febrúar 2020 10:48
Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Enski boltinn 15. febrúar 2020 10:30
Slæmt ástand Old Trafford fælir mögulega kaupendur frá Talið er að umbætur á Old Trafford, heimavelli Manchester United, muni kosta allavega 200 milljónir punda. Enski boltinn 15. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2020 06:00
Zidane tók sjálfu með manni sem hann keyrði aftan á Knattspyrnustjóri Real Madrid lenti í umferðaróhappi á leiðinni á æfingu um síðustu helgi. Fótbolti 14. febrúar 2020 23:30
Tap KSÍ nam 50 milljónum og 65 milljóna tap áætlað í ár Knattspyrnusamband Íslands tapaði 50 milljónum króna á árinu 2019 þrátt fyrir að rekstrartekjur væru 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:30
Skildu jöfn í aðdraganda Meistaradeildar Atlético Madrid er áfram í 4. sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Valencia á útivelli í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:10
Elías heldur áfram að skora í Hollandi Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm leikjum sínum með Excelsior í hollensku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 14. febrúar 2020 22:01
Úlfarnir upp fyrir Man. Utd og Everton Wolves og Leicester gerðu markalaust jafntefli á Molineux, heimavelli Úlfanna, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 14. febrúar 2020 21:45
Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 21:36
Hilmar Árni heitur í sigri Stjörnunnar | FH vann Þrótt Hilmar Árni Halldórsson skoraði bæði mörk leiksins þegar Stjarnan vann Fjölni í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. FH vann Þrótt R., 3-1. Fótbolti 14. febrúar 2020 21:14
Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2020 20:30
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14. febrúar 2020 18:37
Klopp segir að Liverpool þurfi meiri upplýsingar um Ólympíuþátttöku Mo Salah Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 14. febrúar 2020 18:00
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 17:15
Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Nýtt merki KSÍ mælist ekki vel fyrir hjá Twitter-samfélaginu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 14:56
Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14. febrúar 2020 14:53
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 13:52
Segir að Klopp hafi apað eftir Guardiola til að búa til meistaralið hjá Liverpool Sumir knattspyrnuspekingar halda því fram að Jürgen Klopp hafi farið gegn sínum eigin lögmálum til að geta komið Liverpool liðinu á toppinn. Enski boltinn 14. febrúar 2020 12:00
Håland: Peningarnir voru ekki ástæðan fyrir því að ég vildi ekki fara til Man. United Manchester United missti af norska undraframherjanum Erling Braut Håland í janúarglugganum og hann endaði hjá Borussia Dortmund þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Peningar voru ekki ástæðan fyrir því að hann vildi ekki semja við United. Fótbolti 14. febrúar 2020 11:30
Pele svarar syni sínum í yfirlýsingu: Ég er ekki hræddur Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele gerir lítið úr áhyggjum sonar síns og segir ekkert til í því að hann skammi sín vegna slæmrar heilsu eða að hann þori ekki lengur út úr húsi. Fótbolti 14. febrúar 2020 11:00
Bjóða Gullstráknum sömu ofurlaun og Messi og Ronaldo fá til að loka á Liverpool og Real Kylian Mbappe verður boðinn alvöru launahækkun hjá franska félaginu Paris Saint-Germain nú þegar franski framherjinn er orðaður við bæði Real Madrid og Liverpool. Fótbolti 14. febrúar 2020 10:30