Segja Aron Jóhannsson vera á leið til Vals Svo virðist sem framherjinn Aron Jóhannsson muni leika með Val í efstu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 26. október 2021 19:01
Sjö breytingar á byrjunarliðinu og þær Cecilía, Amanda og Sif koma allar inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerir sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni HM 2023 sem fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 26. október 2021 17:28
Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 26. október 2021 17:01
Íslendingar geta sótt um miða á EM strax eftir drátt á fimmtudag Það ræðst á fimmtudaginn hvaða liðum Ísland verður með í riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi næsta sumar. Strax eftir dráttinn geta stuðningsmenn sótt um miða á leikina en miðaverðið er frá innan við þúsund krónum. Fótbolti 26. október 2021 16:30
Spila um fyrsta Maradona bikarinn rétt fyrir jól Spænska félagið Barcelona og argentínska félagið Boca Juniors munu spila sérstakan vináttuleik sín á milli í jólamánuðinum en þessi leikur er settur á til minningar um Diego Armando Maradona. Fótbolti 26. október 2021 16:02
Æfði einn á Old Trafford eftir stóra skellinn á móti Liverpool Það skilja fáir í þeirri meðferð sem Donny van de Beek hefur fengið hjá Ole Gunnari Solskjær á tíma Hollendingsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26. október 2021 15:31
Íslendingur uppnefndur Eminem í orðastríði á Old Trafford Birkir Snær Sigurðsson, leikmaður Grindavíkur í 4. deild og stuðningsmaður Manchester United í enska boltanum, varð fyrir aðkasti á léttum nótum um liðna helgi. Hans menn biðu lægri hlut gegn erkifjendunum í Liverpool, var í raun slátrað 5-0 á Old Trafford. Lífið 26. október 2021 14:59
Fannst að United hefði getað fengið fimm rauð gegn Liverpool Liverpool-mönnum fannst Anthony Taylor aumka sig yfir leikmönnum Manchester United í leik liðanna á Old Trafford í fyrradag. Hann hefði getað rekið fleiri leikmenn United en Paul Pogba út af. Enski boltinn 26. október 2021 14:31
„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“ „Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur. Fótbolti 26. október 2021 13:01
Ástæðurnar fyrir lélegri pressu United-liðsins Ole Gunnar Solskjær leggur litla áhersla á að æfa pressu á æfingum Manchester United. Þetta kemur eflaust engum sem horfir reglulega á liðið á óvart. Enski boltinn 26. október 2021 11:31
Icardi-sápuóperan heldur áfram: Sundur, saman, aftur sundur og nú aftur saman Sápuóperan með Icardi-hjónunum í aðalhlutverki heldur áfram. Síðustu daga hafa þau hætt saman og tekið saman á víxl og allt fyrir opnum tjöldum. Miðað við nýjustu fréttir eru þau enn hjón. Fótbolti 26. október 2021 11:01
Walter Smith látinn Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 26. október 2021 10:03
Zidane sagður ekki hafa áhuga á að taka við Manchester United Zinedine Zidane verður ekki næsti knattspyrnustjóri Manchester United fari svo að United ákveði að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Enski boltinn 26. október 2021 09:51
Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. Fótbolti 26. október 2021 09:32
Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. Fótbolti 26. október 2021 08:31
Mjög líklegt að Solskjær stýri United gegn Tottenham Ole Gunnar Solskjær verður áfram knattspyrnustjóri Manchester United, allavega um sinn, og stýrir liðinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikmenn United hafa þó margir hverjir misst trúna á honum. Enski boltinn 26. október 2021 08:00
Sinnuleysi eiganda Man United ástæða slæms gengis félagsins undanfarin ár Mark Ogden, skríbent á íþróttavef ESPN, telur sinnuleysi Glazer-fjölskyldunnar – eigenda enska knattspyrnuliðsins Manchester United – vera helsta ástæða slæms gengis hjá félaginu. Enski boltinn 26. október 2021 07:01
Sérfræðingar pirraðir út í óbólusettan Kimmich Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands. Fótbolti 25. október 2021 23:31
Fullyrðir að Man Utd hafi sett sig í samband við Conte Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio fullyrðir að Manchester United hafi sett sig í samband við Antonio Conte um að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 25. október 2021 22:05
Vandræði Börsunga halda áfram: De Jong frá næstu vikurnar Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla er Barcelona tapaði 2-1 fyrir Real Madríd í El Clásíco um helgina. Tognaði hann aftan í læri og verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 25. október 2021 19:31
Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Fótbolti 25. október 2021 17:30
Strákarnir töpuðu gegn Eistlandi þrátt fyrir mark FH-ingsins Ísland þarf á sigri að halda gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn til að geta komist áfram á næsta stig undankeppni Evrópumóts U17-landsliða í fótbolta karla. Fótbolti 25. október 2021 17:01
Aron Einar meiddur af velli í fyrri hálfleik Aron Einar Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn á 35. mínútu í dag þegar lið hans Al Arabi gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Al Ahli í katörsku deildinni. Fótbolti 25. október 2021 16:19
Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. Enski boltinn 25. október 2021 15:31
Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. Fótbolti 25. október 2021 15:01
Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 25. október 2021 14:01
Elín Metta frumsýnir stærsta stuðningsmanninn Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Lífið 25. október 2021 13:18
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. Fótbolti 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. Fótbolti 25. október 2021 12:00
Beckham sagður hafa fengið 26 milljarða fyrir að vera andlit HM í Katar David Beckham verður andlit hins umdeilda heimsmeistaramóts í fótbolta í Katar sem fer fram eftir ár. Það kostaði hins vegar sitt að frá þennan fyrrum fyrirliða enska landsliðsins og leikmann Manchester United og Real Madrid um borð. Fótbolti 25. október 2021 11:30