Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Saman í fimm­tán ár og hafa aldrei rifist

Þau Birkir Már og Stebba kynntust í íþróttafræðinámi á Laugarvatni. Stebbu leist hins vegar ekki á blikuna í fyrstu þegar Birkir gerði henni ljóst hvaða tilfinningar hann bæri til hennar. Hún var tveggja barna móðir og hann þremur árum yngri. Þau smullu þó fljótlega saman og voru flutt inn saman nokkrum mánuðum síðar.

Lífið
Fréttamynd

Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho

Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil útskrifaður af sjúkrahúsi

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi, en hann var lagður inn í seinustu viku eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með Sogndal í norsku fyrstu deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Vorum ekki alveg nógu þroskaðir síðast

Einn leikmaður gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rúmeníu í dag en annars er staðan á hópnum góð. Ísland mætir Rúmeníu á fimmtudagskvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og þarf að gera betur en í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli í september.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen

Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina.

Fótbolti