Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Conte: Liverpool er fyrirmyndin

Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Loks sigur hjá Börsungum

Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma valtaði yfir Atalanta á útivelli

Atalanta og Roma mættust á heimavelli þess fyrnefnda í mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, í dag. Bæði liðin ofarlega í töflunni og því skipti þessi leikur talsverðu máli. Atalanta sá aldrei til sólar og Roma vann öruggan sigur, 1-4.

Fótbolti
Fréttamynd

Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti

Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin.

Fótbolti