Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    United í góðum höndum

    Alex Ferguson, stjóri Manchester United, heldur upp á 67 ára afmæli sitt á nýársdag og telur að félagið sé og verði í góðum höndum þegar að hann muni hætta.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gerrard handtekinn

    Steven Gerrard var handtekinn í morgun vegna uppákomu á skemmtistað í nótt. Talið er að hann hafi lent í slagsmálum á staðnum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool getur enn bætt við sig

    Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist vonast til að liðið geti bætt sig enn meira. Þetta sagði hann eftir að þeir rauðu tóku Newcastle í kennslustund á útivelli 5-1 í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fulham stal stigum af Chelsea

    Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ashley er hættur við að selja

    Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger hefur trú á Adams

    Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sunderland samdi við Sbragia

    Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hughes: Meira svona

    Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ashton úr leik í minnst tvo mánuði

    Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Real Madrid enn á eftir Young

    Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Scott Brown til Portsmouth?

    Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni.

    Enski boltinn